Björn Jónsson (1920-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson (1920-1995)

Parallel form(s) of name

  • Bjössi Bomm

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1920-1995

History

Björn Jónsson, læknir, (Bjössi Bomm), var fæddur á Sauðárkróki 21. maí 1920, einn af 10 börnum Jóns Þ. Björnssonar, skólastjóra og Geirlaugar Jóhannesdóttur, fyrri konu hans.
,,Vegna veikinda móður sinnar var honum komið í fóstur hjá Álfheiði og Kristjáni Blöndal á Sauðárkróki og ólst hann upp hjá þeim. Björn lauk stúdentsprófi frá MA og læknisprófi frá Háskóla Íslands. 1948 hélt Björn til framhaldsnáms í Kanada og bjó þar síðan. Lengst af starfaði hann sem yfirlæknir við sjúkrahúsið í Swan River, Manitoba. Hann kvæntist Iris Muriel Reid og eignuðust þau 4 börn. Hin síðari ár sinnti Björn að mestu stjarnfræði- og goðfræðirannsóknum og gaf m.a. út bók um þau efni "Star Myths of the Vikings". Einnig ritaði hann æviminningar sínar: Glampar á götu og Þurrt og blautt að vestan."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Geirlaug Björnsdóttir (1939-) (25. des. 1939-)

Identifier of the related entity

S02046

Category of the relationship

family

Type of relationship

Geirlaug Björnsdóttir (1939-)

is the child of

Björn Jónsson (1920-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Þ. Björnsson (1882-1963) (15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Identifier of the related entity

S00150

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

is the parent of

Björn Jónsson (1920-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) (28. júlí 1892 - 6. apríl 1932)

Identifier of the related entity

S01591

Category of the relationship

family

Type of relationship

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932)

is the parent of

Björn Jónsson (1920-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Jónsson (1913-1989) (16.10.1913-11.03.1989)

Identifier of the related entity

S01019

Category of the relationship

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1913-1989)

is the sibling of

Björn Jónsson (1920-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003) (24.06.1927-29.06.2003)

Identifier of the related entity

S00225

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

is the sibling of

Björn Jónsson (1920-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00223

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.11.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 08.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places