Blönduhlíð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Blönduhlíð er byggðarlag í austanverðum Skagafirði og tilheyrir Akrahreppi. Sveitin liggur meðfram Héraðsvötnum og nær sunnan frá Bóluá og norður að Kyrfisá en þar tekur Sveitarfélagið Skagafjörður við. Flestir bæir í Akrahreppi sem nú eru í byggð tilheyra Blönduhlíð.

Display note(s)

Hierarchical terms

Blönduhlíð

Equivalent terms

Blönduhlíð

Associated terms

Blönduhlíð

58 Archival descriptions results for Blönduhlíð

58 results directly related Exclude narrower terms

Stígandi sveitablað

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Gaman og alvara 2. bók

Í fyrir bók stendur: Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara kemur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfiðleika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar "ritstjóri".

Stefán Jónsson (1892-1980)

Gaman og alvara 3. bók

Sveitablaðið Gaman og alvara, gefið út í Akrahreppi 1916-1919. Gefið út af tilhlutan nokkra ungra manna. Ritstjóri Hannes Magnússon og á seinni tölublöðum Jón Eiríksson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

2.töl.1.árg.

Ritstjóri Jón E. Jónasson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur.

Stefán Jónsson (1892-1980)

3.töl.1.árg.

Ritstjóri Bj. Halldórsson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur.

Stefán Jónsson (1892-1980)

15.töl.1.árg.

Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara keur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfið leika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar ritstjóri.

Stefán Jónsson (1892-1980)

4.töl.1.árg.

Ritstjóri Bj. Halldórsson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur.

Stefán Jónsson (1892-1980)

5.töl.1.árg.

Ritstjóri Bj. Halldórsson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur.

Stefán Jónsson (1892-1980)

6.töl.1.árg.

Ritstjóri Bj. Halldórsson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur.

Stefán Jónsson (1892-1980)

7.töl.1.árg.

Ritstjóri Bj. Halldórsson. Penninn sem var notaður til að skrifa hefur smitað út frá sér, erfiðrar til lestur. Stefán Vagnsson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Stígandi sveitablað

Sveitablað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurreist kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Fey 1944

Lagning hitaveitu úr Varmahlíð yfir í Blönduhlíð haustið 1998. Geir Eyjólfsson (1957-) t.v. og Smári Björn Stefánsson (1977-).

Stígandi lestarfélag í Blönduhlíð: Skjalasafn

  • IS HSk N00075
  • Fonds
  • 1919-1925

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Stefán Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00102
  • Fonds
  • 1916-1919

4 árgangar af blaði sem var gefið út í Akrahreppi, er nefndist: Gaman og alvara. Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum gaf safninu árið 1983. Í fyrri skráningu / handritaskráningu segir um þessi gögn: Gaman og alvara, handskrifað blað. "Gefið út að tilhlutan nokkurra ungra manna" í Akrahreppi. 4 árgangar, 1916-1919. Helstu nafngreindir höfundar: Agnar Baldvinsson, Bjarni Halldórsson, Gísli R. Magnússon, Hannes J. Magnússon, Jón Eiríksson, Jón E. Jónasson, Stefán Eiríksson, Stefán Vagnsson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Kvenfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00022
  • Fonds
  • 1919 - 2004

Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, elsta bókin frá 1919 er með gulnuð og blettóttar blaðsíður en vel læsileg og bókin frá 1973 er með rifin bókakjöl.

Kvenfélag Akrahrepps