Bókhald

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Bókhald

Equivalent terms

Bókhald

Tengd hugtök

Bókhald

350 Lýsing á skjalasafni results for Bókhald

350 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Lánaskjöl

Lánaskjöl frá Kreppulánasjóði, Ræktunarsjóði o.fl.
Vegna búrekstrar í Lónkoti.
Sum skjalanna eru orðin krumpuð og upplituð.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Fylgigögn bókhalds

Fylgigögn bókhalds frá árunum 1957-1981 (flest frá árinu 1959).
Varða búrekstur í Lónkoti.
Sum gagnanna eru upplituð af óhreindingum eða krumpuð, annars er ástand þeirra gött.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Færslubækur

Færslubækur bókhalds sem flestar tengjast búrekstri í Lónkoti en ein virðist þó tengjast verslunarrekstri.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Færslubók 1958-1959

Stólabók í A4 broti.
Í hana eru færðar færslur sem tengjast búrekstri í Lónkoti árin 1958-1959.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Skattagögn

Skattagögn Tryggva Guðlaugssonar, landbúnaðarskýrslu, skattframtöl, launamiðar o.fl.
Hluti gagnanna tilheyrir Oddi Steingrími Tryggvasyni.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Svör við spurningum 4. bréf

Svörin eru handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Farið hefur verið yfir verkefnið og gefin einkunn fyrir það.
Þau varða verkefni bréfaskólans, 1. kennslubréf.
Ástand er gott.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Höfuðbók 1938

Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um ýmsa sérreikninga árið 1938, bókhad Kaupfélagsins árið 1938 og kjötreikninga árið 1937.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Athugasemdir við fjallskilasjóðsreikning Lýtingsstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð og undirritaðar af Sigfúsi Jónssyni á Mælifelli. Svör eru rituð neðan við, undirrituð af Ólafi Briem.
Með liggur pappírsörk í folio stærð, með tillögum vegna athugasemdanna. Er hún undirrituð af endurskoðendum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Skefilstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio broti, fjórar skrifaðar síður, undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum. Með liggur pappírsörk með svörum við athugasemdunum, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bókhaldsgögn 1960

Bókhaldsgögn frá árinu 1960, alls 55 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni, m.a. vinnuframlag við byggingu þess.

Akrahreppur (1000-)

Umslög

3 umslög sem fylgdu gögnunum og hafa verið notuð til að flokka gögn.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Bjarni Haraldsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00168
  • Safn
  • 1900-1976

Ýmislegt uppsóp, m.a. bókhald, gögn Góðtemplara, bækur, kort, bréf og fleira.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Ávísunarhefti

12 hefti, Búnaðarbankinn, Sparisjóður Sauðárkróks, Sparisjóður Siglufjarðar og Útvegsbankinn.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Bókhald

Bókhaldsgögn hreppsnefndar Akrahrepps á tímabilinu 1823 til 1998

Akrahreppur (1000-)

Árni G. Eylands: Skjalasafn

  • IS HSk N00141
  • Safn
  • 1916-1926

Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.

Árni G. Eylands (1895-1980)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 7,5x10,9 sm. Gefin út af Kaupfélagi Skagfirðinga.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16,4x19,9 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x20,2 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skarðshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00214
  • Safn
  • 1879-1998

Fundargerðarbækur og bókhaldsgögn Skarðshrepps hins forna.

Skarðshreppur (1907-1998)

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Færslubók 1942-1959

Þykk innbundin bók í stærðinni 32,5x20 cm.
Bókin virðist tengjast einhvers konar verslunarrekstri, líklega deildaskiptu kaupfélagi en óljóst er hvaða verslun um ræðir.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Innleggsnótur

Innleggsnótur frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna afurða frá Lónkoti.
Flestar vegna mjólkur og sláturfjár.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Mælingar á jarðabótum

Mælingarnar eru skráðar á þar til gerð eyðublöð.
Þær varða jörðina Lónkot á árunum 1954-1959.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Niðurstöður 171 to 255 of 350