Bókhald

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bókhald

Equivalent terms

Bókhald

Associated terms

Bókhald

350 Archival descriptions results for Bókhald

350 results directly related Exclude narrower terms

Greiðslur þinggjalda

Seðill sem inniheldur sundurliðaðar greiðslur til sveitarstjóðs Holtshrepps.
Aftan á skjalið er handskrifað: "Framtal mitt er..." og síðan talinn upp bústofn framteljanda.
Einnig er handskrifað með rithönd Hjalta Pálsonar byggðasöguritara: "Snorri Jónsson í Byttunesi drukknaði af Marianne 1922. HP."

Holtshreppur (1898-1988)

Höfuðbók 1921

Bókin er innbundin höfuðbók félagsins fyrir árið 1921. Með liggur nafnalisti á pappírsörk í folio broti, alls 4 síður.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Höfuðbók 1938

Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um ýmsa sérreikninga árið 1938, bókhad Kaupfélagsins árið 1938 og kjötreikninga árið 1937.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Höfuðbók fyrir fyrirtæki og stofnanir

Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók fyrir fyrirtæki og stofnanir, vinnubók fyrir einstaklinga, höfuðbók fyrir viðskiptamenn A-Þ og skilagrein Kreppulánasjóðs.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Höfuðbók-bókhald 1931-1938

Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók og bókhald einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Vöruleifar 1934-1942 og reikningar frá Raforkufélagi Hofsóss 1934-1936.

Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)

Innleggsnótur

Innleggsnótur frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna afurða frá Lónkoti.
Flestar vegna mjólkur og sláturfjár.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Kristinn Gísli Konráðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00119
  • Fonds
  • 1937-1981

Einkaskjalasafn Gísla Konráðssonar. Allt frá heimilisbókhaldi til einkabréfa.

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

Kristján Hansen og María Björnsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00277
  • Fonds
  • 1900-1995

Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.

María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)

Lánaskjöl

Lánaskjöl frá Kreppulánasjóði, Ræktunarsjóði o.fl.
Vegna búrekstrar í Lónkoti.
Sum skjalanna eru orðin krumpuð og upplituð.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Mælingar á jarðabótum

Mælingarnar eru skráðar á þar til gerð eyðublöð.
Þær varða jörðina Lónkot á árunum 1954-1959.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 10x16 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 8x12,2 sm.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um innkaup og grenjavinnslu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x19,9 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi rekstur bifreiðarinnar K215.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Lítið skráð í bókina, en þar má finna nöfn og heimilsföng. Smá ferðasaga.

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 10x16,3 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Results 171 to 255 of 350