Eining 5 - Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00003-B-C-C-5

Titill

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Dagsetning(ar)

  • 20.12.1837 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírsskjal, handskrifað bréf, 20,8 x 16 cm að stærð. Ekkert innsigli né vatnsmerki.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(14.06.1799 - 19.04.1864)

Lífshlaup og æviatriði

"Sýslumaður í Skagafjarðarsýslu. Bjó á Enni á Höfðaströnd. Líklega sá sem var fósturbarn á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1801. Nefndur Lauritz í skírnarskrá."
Lárus Stefánsson Thorarensen sýslumaður og bóndi að Enni á Höfðaströnd.
Faðir: Stefán Þórarinsson konfersráð, amtmaður. Móðir: Ragnheiður Vigfúsardóttir.
Lárus fæddist að Möðruvallaklaustri 1799. Hann ólst upp hjá Vigfúsi sýslumanni Scheving, afa sínum, á Víðivöllum og síðar Viðey. Lárus fór utan og nam lög við háskólann (líklega Kaupmannaháskóla). Hann lauk embættisprófi 1821. Var svo í rentukammerinu (sem "volonteur") þar til honum var veitt Skagafjarðarsýsla 13. maí 1826. Kom til landsins það sama sumar og settist til að byrja með að í Hofsósi. Ári síðar (1827) giftist hann Elínu [Elín Christine Jakobsdóttir Havsteen (um 1800-24.08.1873)] en hún var dóttir Jakobs Havsteen, kaupmanns á Hofsósi. Lárus reisti svo bú á Enni á Höfðaströnd "og farnast allvel, lét hann þar og byggja sæmilega stofu handa sér."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi um fátækarframfærslu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

27.09.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir