Eining 8 - Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00003-B-C-C-8

Titill

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Dagsetning(ar)

  • 20.03.1838 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírsskjal, handskrifað bréf, 34x20,9 cm að stærð. Innsigli.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(14. júní 1799 - 19. apríl 1864)

Lífshlaup og æviatriði

Lárus Stefánsson Thorarensen sýslumaður og bóndi að Enni á Höfðaströnd. Faðir: Stefán Þórarinsson konfersráð, amtmaður. Móðir: Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving.
Lárus fæddist að Möðruvallaklaustri 1799. Hann ólst upp hjá Vigfúsi sýslumanni Scheving, afa sínum, á Víðivöllum og síðar í Viðey. Lárus fór utan og nam lög við háskólann (líklega Kaupmannaháskóla). Hann lauk embættisprófi 1821. Var svo í rentukammerinu (sem "volonteur") þar til honum var veitt Skagafjarðarsýsla 13. maí 1826. Kom til landsins það sama sumar og settist til að byrja með að á Hofsósi. Ári síðar (1827) giftist hann Elínu [Elín Christine Jakobsdóttir Havsteen (um 1800-24.08.1873)] en hún var dóttir Jakobs Havsteen, kaupmanns á Hofsósi. Lárus reisti svo bú á Enni á Höfðaströnd.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi varðandi framfærslu Kristínar Þorleifsdóttur í Ölversgerði í Eyjafjarðarsýslu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Generated finding aid

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

1 innsigli, illa farið. Í tveimur hlutum. Hefur verið innsigli sýslumanns Skagafjarðarsýslu.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

27.09.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related genres

Tengdir staðir