Safn N00226 - Brunabótafélag Íslands: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00226

Titill

Brunabótafélag Íslands: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1971-1978 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tvær öskjur

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1916)

Lífshlaup og æviatriði

Brunabótafélag íslands var stofnað árið 1917 og er starfandi enn þann daginn í dag sem eignarhaldsfélag. Í upphafi var því veittur einkaréttur til að brunatryggja húseignir utan Reykjavíkur. Eftir lagabreytingu á sjötta áratugnum hófst samkeppni við önnur vátryggingafélög. Í lok níunda áratugarins varð það helmingseigandi að öflugu félagi með stofnun Vátryggingafélags Íslands hf. Með nýrri löggjöf árið 1994 er því breytt í Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands. Hlutverk félagsins er að stuðla að eflingu brunavarna og slökkviliða svo og alhliða forvarnarstarfs í sveitarfélögunum. Hefur félagið stutt við ýmis verkefni á sviði bruna- og forvarna sem eru sveitarfélögunum til hagsbóta. Hafa þau m.a. verið unnin í nánu samstarfi við Brunamálastofnun og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Nafn skjalamyndara

(7. ágúst 1905 - 2. mars 1999)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Egilsson fæddist á Sveinsstöðum í Tungusveit í Skagafírði 7. ágúst 1905. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. mars 1999. Foreldrar hans voru hjónin Egill Benediktsson, f. 13.5.1877, d. 23.2. 1960, og Jakobína Sveinsdóttir, f. 15.2.1879, d. 13.1. 1947, búandi á Sveinsstöðum. Björn ólst upp á Sveinsstöðum og var bóndi þar 1935-1945 og aftur 1949-1972. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, var m.a. oddviti Lýtingsstaðahrepps 1968 og sýslunefndarmaður sama hrepps 1971-1978. Hann var kjörinn heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga 1985 og heiðursborgari Lýtingsstaðahrepps. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Varðveislusaga

Ókunn

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kvittanir, yfirlit yfir iðngjöld, skeyti. Gögn úr fórum Björns Egilssonar, umboðsmanni Brunabótafélags Íslands í Lýtingasstðahreppi .

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Raðið eftir möppum.

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

TRÚNAÐARGÖGN

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

13.05.2019 frumskráning í Atom, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Ekki er vitað hver afhenti né hvenær. Var í möppum inn í innstu skjalageymslu. Mögulega hefur Björn Egilsson afhent gögnin eða þau komið úr dánarbúi hans.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir