Brynjólfur Árnason (1921-2018)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynjólfur Árnason (1921-2018)

Parallel form(s) of name

  • Brynjólfur

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Brynjólfur Árnason

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1921 - 8. okt. 2018

History

Brynjólfur fæddist á Minna Garði í Mýrarhreppi í Dýrafirði 12. júlí 1921. Hann fluttist ungur með foreldrum sínum að Kotanúpi og ólst þar upp. Brynjólfur fór í Bændaskólann á Hvanneyri 1943 og lauk þaðan prófi 1945. Árið 1946 keypti hann jörðina Vaðla ásamt bróður sínum, en þar ráku þeir félagsbú til ársins 1989. Brynjólfur sat í hreppsnefnd Mosvallahrepps 1970 - 1986 og var oddviti síðustu fjögur árin. Hann var í stjórn Búnaðarfélags Mosvallahrepps og í sóknarnefnd Holtssóknar 1950 - 1990, þar af formaður frá 1985. Brynjólfur var organisti við Holts-og Kirkjubólskirkjur 1960 til ársloka 2000. Hann lék einnig á harmonikku á samkomum og dansleikjum á árunum 1940-1980.
Brynjólfur kvæntist 1957 Brynhildi Kristinsdóttur, þau eignuðust þrjú börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02424

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

02.02.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Vestfirska forlagið, timarit.is

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places