Brynleifur Sigurjónsson (1917-2018)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Brynleifur Sigurjónsson (1917-2018)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.12.1917

Saga

Brynleifur Sigurjónsson fæddist á Gili í Svartárdal 20. desember 1917. Foreldrar hans voru Sigrún Tobíasdóttir húsfreyja og Sigurjón Helgason, bóndi í Geldingaholti, þar sem Brynleifur ólst upp. ,,Í lok desember 1955 giftist Brynleifur Öldu Gísladóttur en þau höfðu þá verið trúlofuð og búið saman í áratug. Þau bjuggu lengst á Laufásvegi 27 í Reykjavík en fluttu um aldamótin á Skúlagötu 40. Þau voru barnlaus. Brynleifur starfaði sem flutningabílstjóri og leigubílstjóri, m.a. á Hreyfli."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00929

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

25.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Facebooksíða Langlífi.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir