Búnaðarfélög

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Búnaðarfélög

Equivalent terms

Búnaðarfélög

Associated terms

Búnaðarfélög

3 Archival descriptions results for Búnaðarfélög

3 results directly related Exclude narrower terms

Fundagerðabækur

Tvær innbundnar og handskrifaðar fundagerðarbækur. Eldri bókin frá 1886 er með leðurbindingu sem er orðin mjög léleg og bæði þurr og götött, auk þess sem bindingin er sömuleiðis orðin léleg og blöðin eru byrjuð að losna úr henni.
Í bókina voru handskrifaðar fundagerðir, félagatal, lög og reikningar félagsins, einnig eignaskrá og yfirlit yfir greiddan styrk til bænda í Skarðshreppi. Á saurblaði bókarinnar er handskrifað með stórum stöfum "Búkolla" líklega hefur bókin verið kölluð það.
Yngri bókin frá árinu 1934, hún er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega á kjölnum er límborði. Blaðsíðurnar eru línustrikaðar og í henni eru handskrifaðar fundagerðir, félgatal, lög og reikningar félagsins, einnig yfirlit yfir greidda styrki til bænda í hreppnum.

Búnaðarfélag Skarðshrepps

Fundagerðarbók 1934-1974

Innbundin og handskrifuð bók. Blaðsíður eru línustrikaðar. Bókin er í góðu ásigkomulagi og vel læsileg, í hana eru handskrifaðar fundargerðir, lög og reikningar félagsins. Einnig félagatal auk yfirlits yfir greidda styrki til bændanna.

Búnaðarfélag Skarðshrepps

Fundagerðarbók (Búkolla) 1886-1933

Innbundin og hanskrifuð bók frá 1886. Bókin er bundin með rauðu leðri sem hefur þornað og er illa farið. Bindingin er sömuleiðis mjög illa farin og eitthvað af blaðsíðunum lausar.
Í bókinni eru handskráðar fundagerðir, félagatal, lög og reikningar félagsins. Einnig jarbótaskýrslur,, eignaskrá og yfirlit yfir greiddum styrk til bænda.
Á saurblaði er skrifað "Búkolla", líklega var bókin kölluð það.

Búnaðarfélag Skarðshrepps