Búnaðarfélag Hofshrepps

Identity area

Type of entity

Association

Authorized form of name

Búnaðarfélag Hofshrepps

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1913 -

History

Búnaðarfélag Hofshrepps var stofnað á fyrsta aðalfundi félagsins þann 8. febrúar 1913 í þinghúsi hreppsins á Hofsósi. Aðalverkefni fundsins var að semja og samþykkja lög fyrir félagið og voru þau samþykkt samhljóða. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst að efla hverskonar búnaðarframfarir í hreppnum, en lagt var sérstakaka áherslu á að auka jarðrækt og að koma áburðahirðingu í sem best horf. Tólf manns sátu fundinn, fyrsti formaður búnaðarfélagsins var kosinn Jón Konráðsson fyrrum hreppstjóri í Bæ á Höfðaströnd.

Places

Hofshreppur á Höfðaströnd.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Konráðsson (1876-1957) (03.11.1876-06.06.1957)

Identifier of related entity

S02757

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Konráðsson (1876-1957)

is the provider of

Búnaðarfélag Hofshrepps

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Konráðsson fyrrv. hreppstjóri á Bæ á Höfðaströnd var fyrsti formaður Búnaðarfélags Hofshrepps.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places