Safn N00164 - Byggingarnefnd Sauðárkróks: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164

Titill

Byggingarnefnd Sauðárkróks: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1916-1935 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

231 bréf (ósk um lóðaúthlutanir, flutninga húsa og byggingaráfrom) frá íbúum Sauðárhrepps og teikningar vegna húsbygginga.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1907 - 1947)

Lífshlaup og æviatriði

Byggingarnefnd Sauðárhrepps tók til starfa þegar Sauðárhreppur var stofnaður og starfaði fram til ársins 1947, en þá fékk Sauðárkrókur kaupstaðarréttindi og í kjölfar nýrrar bæjarstjórnar var stofnuð byggingarnefnd Sauðárkróks.

Nafn skjalamyndara

(26.08.1924-26.08.2012)

Lífshlaup og æviatriði

Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur.

Varðveislusaga

20/12 12 Jóhanna Lárentsínusdóttir kom með Gögn Byggingarnefndar Sauðárkróks 1917-1935 úr fórum Erlendar Hansen. Var í öskju 626

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ýmsar upplýsingar um bæ í mótun.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Geymt í geymslu HSk í N röð

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Reynt var að para saman teikningar við bréf, einhverjar teikningar eru þó eftir, ekki fundist nægjanlegar upplýsingar með hvaða málum þau fylgja. Sumar teikningar eru settar sem tilgátur með bréfum.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

22.05.2017 frumskráning í AtoM.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir