Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.10.1866-25.01.1920

Saga

Fæddur á Akureyri en flutti ársgamall með foreldrum sínum til Danmerkur og ólst þar upp uns þau fluttust til Sauðárkróks árið 1885. Faðir hans rak verslun á Sauðárkróki og starfaði Christian við verslunina fyrst um sinn en tók svo alveg við rekstri hennar árið 1893. Aðal verslunin var á Sauðárkróki en útibú á Hofsósi og í Kolkuósi. Verslun Popp var önnur stærsta verslunin í Skagafirði á þessum tíma. ,,Popp var að mörgu leyti stórhuga í verslun sinni og fitjaði upp á ýmsum nýjungum í atvinnuháttum. Hann lét t.d. verka hafsíld, gerði tilraun með álakistu í kílnum milli Áshildarholtsvatns og Miklavatns, og hann stofnaði ásamt fleirum hlutafélög, sem kallað var Reykjarhólsgarðurinn. Var girt af allmikið land á Reykjarhóli í Seyluhreppi og hafin þar kartöflurækt við jarðhita. Var þetta allt brautryðjendastarf hvert á sínu sviði, og stóð hið síðastnefnda í nokkur ár. Útgerð hafði Popp þó nokkra. Hafði hann einnig fiskmótttöku í Drangey, Selvík og víðar, og fisktökuskipin Skagfirðingur, Stormfuglinn og Fálkinn, sem hann átti hvert á eftir öðru, stunduðu fiskveiðar jafnframt. Árið 1902 brann íbúðarhús hans. Tengdafaðir hans teiknaði þá fyrir hann nýtt hús, sem kom svo tilhöggvið frá Danmörku og var sett hér upp árið 1903. Nýja húsið, Villa Nova, sem þá þótti glæsilegasta íbúðarhús á Norðurlandi, var bæði dýrt í byggingu og sérstaklega dýrt í rekstri. Fór því að halla mjög undan fæti efnalega fyrir Popp eftir þetta. Hann varð að losa sig við útibúin og loks að selja alla verslunina 1912. Sama ár flutti hann til Danmerkur með fjölskylduna." Kona Popps var Paula Anna Lovise, þau eignuðust þrjú börn, fyrir hafði Popp eignast son sem lést eins árs gamall.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Louis Emil Popp (1898- óvitað) (31.12.1898-óvitað)

Identifier of related entity

S00480

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Louis Emil Popp (1898- óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Otta Sophia Popp (1900- óvitað) (04.12.1900-)

Identifier of related entity

S00481

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Otta Sophia Popp (1900- óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frederik Ludvig Popp (1831-1893) (28. feb. 1831 - 10. mars 1893)

Identifier of related entity

S01161

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Frederik Ludvig Popp (1831-1893)

is the parent of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilie Antonette Popp (1845-1931) (6. apríl 1845 - 1931)

Identifier of related entity

S01160

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Emilie Antonette Popp (1845-1931)

is the parent of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Paul Arvid Severin Paulsen (1906-óvitað)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Paul Arvid Severin Paulsen (1906-óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Charlotte Popp (1874-óvíst) (06.01.1874-óvíst)

Identifier of related entity

S01163

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Emma Charlotte Popp (1874-óvíst)

is the sibling of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elenora Fredrikke Ludvige Popp (1868-óvíst) (28.06.1868-óvíst)

Identifier of related entity

S01162

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elenora Fredrikke Ludvige Popp (1868-óvíst)

is the sibling of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Paula Anna Lovise Popp (1878-1932) (23.09.1878-15.04.1932)

Identifier of related entity

S00478

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Paula Anna Lovise Popp (1878-1932)

is the spouse of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðyrkjufélag Seyluhrepps (1904-)

Identifier of related entity

S03704

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Garðyrkjufélag Seyluhrepps

is the client of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00475

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

18.01.2016 SFA
Lagfært 18.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910-I (bls. 42).

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir