Correspondence

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Correspondence

Equivalent terms

Correspondence

Associated terms

Correspondence

30 Archival descriptions results for Correspondence

30 results directly related Exclude narrower terms

Nefndarálit fjármálanefndar

Handskrifuð pappírörk í A5 stærð.
Varðar styrkbeiðni frá Hjúkrunarfélag Norðurlands. Líklega er þar átt við Heilbrigðisfélag Norðurlands.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um sjúkratryggingar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar nefndarálit um sjúkratryggingar. Með liggur viðbót á litlum pappírsmiða. Með liggur einnig pappírsörk í folio stærð sem hefur verið brotin utan um pappírana.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga vegna læknisbústaðar

Handskrifuð pappírörk í folio stærð.
Varðar þörf fyrir læknisbústað á Hofsósi. Undir skjalið rita níu menn sem virðast hafa komið saman og fundað um málið,
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)