Dagbækur

Flokkun

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Dagbækur

Equivalent terms

Dagbækur

Tengd hugtök

Dagbækur

25 Niðurstöður fyrir Dagbækur

25 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Dagbókarslitrur

Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar aðeins um starf sitt sem kennari. Drög að stundatöflu.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagbók

Skrifað um störf hans á Akureyri, hvar hann keypti mat og aðrar nauðsynjar

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Sigurður Jóhann Gíslason: Skjalasafn

  • IS HSk N00105
  • Safn
  • 1910-1960

Í þessari öskju eru eingöngu minniskompur og dagbókarglefsur á lausum blöðum.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagbók

Segir frá því í upphafi að hann sé að leggja upp í ferð til Noregs..

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagbók

Tiltekur hvar hann er að vinna á hverjum degi, kaupfélag, vegavinna, kennsla o.þ.h.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Leifur Steinarr Hreggviðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00109
  • Safn
  • 1937-1963

Dagbækur, erfiljóð, skýrsla um fóðurbirgði, útgefið blað, lyfseðill og fullnaðarpróf.

Leifur Steinarr Hreggviðsson (1935-

Dagbók

Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar hvar hann hafði viðdvöl á hverjum degi.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Minnisbók

Bók sem safnað hafa verið vísur og ýmsar setningar. Sumum stöðum skrifað á dönsku. Einnig má finna bókhald eða kosnað vegna ferðalags. Vísur sem ekki eru höfundar af.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Vélritaðar dagbókarfærslur

Dagbókarfærslur Ingrid Hansen vélritaðar 1 bls hefst 18/8 1905 og síðasta dagbókarfærslan er 21.03 1907. Einnig eru nokkrar danskar vísur á bls.6

Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00099
  • Safn
  • 1909-2004

Tvennir ársreikningar Kaupfélags Skagfirðinga árin 1978 og 1988. Útgefin blöð í Skagafirði. Bæklingar frá forsetakosningum árið 1996. Bréf, minnispunktar úr dagbókum. Vasahandbók bænda.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)