Djúpidalur í Blönduhlíð

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Djúpidalur í Blönduhlíð

Equivalent terms

Djúpidalur í Blönduhlíð

Tengd hugtök

Djúpidalur í Blönduhlíð

20 Lýsing á skjalasafni results for Djúpidalur í Blönduhlíð

20 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Stefán Eiríksson Djúpadal

Viðtal við Stefán Eiríksson, Djúpadal, líklega tekið 1969.
Stefán segir frá Valdimar föðurbróður sínum.
Einnig frá búsetu sinni vestan hafs þar sem hann bjó í 34 ár og starfaði m.a. við gullnámu.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Djúpidalur

Skarphéðin Eiríksson sækir um leyfi fyrir byggingu á mjólkurhúsi í Djúpadal. Umsókn dagsett 30.09.1977.
Afrit af teikningu/skissu fylgir.

Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Kaupbréf Steindórs Jónssonar og Ingunnar Ólafsdóttur fyrir Ytra-Djúpadal, 1445. Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Eftirskrift af handriti frá 1445 og 1624 með hendi Jóns Þorlákssonar, þjóðskjalavarðar. Ritað á tímabilinu 1917-1924. Með innsigli þjóðskjalasafnsins.

Jón Þorkelsson (1859-1924)

Minning - Greinar 1931 - 1940

Minning um:
Jón Benediktsson frá Grenjaðarstað. Brot af grein 1936.
Jón á Flugumýri. Ræða við útför 1936.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sauðárkróki. Ræða við útför. 1936.
Jósefina Hansen ,Sauðárkróki. Ræða við útför. 1937.
Magnús Guðmundsson, alþingismann og fyrrverandi ráðherra. Tíminn, 1937.
Guðfinna Jensdóttir fræa Miklabæ. Ræða við útför. 1938.
sr. Árnór Árnórsson frá Hvammi 1938. ( óbirtur og ófluttur texti.)
Gísli Hannesson, Djúpadal. útfararræða eftir sr. Lárus Arnórsson. 1939. Prentuð.
Jón Árnson, Valadal. 1939. ( óbirtur og óflutt ).
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ríp. Ræða við útför.1940.

Gísli Magnússon (1893-1981)