Teikningar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Teikningar

Equivalent terms

Teikningar

Tengd hugtök

Teikningar

19 Lýsing á skjalasafni results for Teikningar

19 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Teikning 2

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Elínu Thorarensen.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Skottastaðir og Eiríksstaðir

Uppdrættir af tveimur torfbæjum; Skottastöðum og Eiríksstöðum í Svartárdal. Hjá uppdrættinum af Eiríksstöðum kemur fram ártalið 1935 og líklega eru allir uppdrættirnir gerðir á því ári.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Teikning 1

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Lárusi Thorarensen sýslumanni Skagfirðinga.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Mynd af sýslumerki

Myndin er teiknuð og lituð á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur handskrifað bréf í A4 stærð, undirritað af Tryggva Magnússyni. Fram kemur að hann sé höfundur myndanna og einnig að hann hafi sent frá sér tvær aðrar tillögur.
Myndin sýnir merki Skagafjarðar teiknað á fána.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)