Drawings

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Drawings

Equivalent terms

Drawings

Associated terms

Drawings

19 Archival descriptions results for Drawings

19 results directly related Exclude narrower terms

Teikning 2

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Elínu Thorarensen.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Teikning 1

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Lárusi Thorarensen sýslumanni Skagfirðinga.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Skottastaðir og Eiríksstaðir

Uppdrættir af tveimur torfbæjum; Skottastöðum og Eiríksstöðum í Svartárdal. Hjá uppdrættinum af Eiríksstöðum kemur fram ártalið 1935 og líklega eru allir uppdrættirnir gerðir á því ári.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Mynd af sýslumerki

Myndin er teiknuð og lituð á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur handskrifað bréf í A4 stærð, undirritað af Tryggva Magnússyni. Fram kemur að hann sé höfundur myndanna og einnig að hann hafi sent frá sér tvær aðrar tillögur.
Myndin sýnir merki Skagafjarðar teiknað á fána.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)