Efri-Ás Hjaltadal

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Efri-Ás Hjaltadal

Equivalent terms

Efri-Ás Hjaltadal

Associated terms

Efri-Ás Hjaltadal

16 Archival descriptions results for Efri-Ás Hjaltadal

Only results directly related

Erindi og bréf

Björn Egilsson og Hjalti Pálsson, staðfesta móttöku skjölum frá Maríu Rósmundsdóttur Efra - Ási 1975. Tilkynning um skipanir sveitastjórnar í nefndir í Hólahreppi1982, og bréf til stjórnar Rekstrarfélags Hólahrepps 1993 um hvort halda eigi áfram rekstri bókasafns undirritað Trausti Pálsson. Allt handskrifðuð gögn.
Svo eru hér hin ýmsu pappírsgögn er lágu inn í bókum.

Lestrarfélag Hólahrepps

Hvis 1073

Efri röð frá vinstri: Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Sigrún Júlíusdóttir, Syðra-Skörðugili. Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Jónsson bóndi í Sólheimum Mýrdal V-Skaftafellss. Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum.

Hvis 1074

Efri röð frá vinstri: Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum. Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Fremri röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson, Syðra Skörðugili. Pétur Pálsson, Spákonufelli, Skagaströnd.

Hvis 1177

Frá vinstri: Lilja K. Gísladóttir frá Neðra-Ási, kona Eiríks Kolbeinssonar, Mástungu. Sigurlína Gísladóttir frá Efra-Ási.

Magnús Ólafsson (1862-1937), Reykjavík.

Hvis 1234

Frá vinstri: Ferdinand Rósmundsson Efra-Ási Hjaltadal, f. 22/1 1918. Geirald Gíslason, bílstjóri og verkamaður á Sauðárkóki. Við bíl Sigfúsar Jóhannssonar, kenndur við Torfustaði, Chervolet 1941 K 19

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -