Eggert Kristjánsson (1878-1946)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Kristjánsson (1878-1946)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1878 - 1. júní 1946

History

Foreldrar: Kristján Þorvaldsson b. í Stapa og k.h. Sæunn Lárusdóttir. Um aldamótin mun Eggert hafa numið söðla- og aktygjasmíði á Stóra-Vatnsskarði eða þar um slóðir. Að því loknu settist hann að á Sauðárkróki og stundaði þar iðn sína af áhuga og alúð. Hin síðari árin rak hann jafnframt smáverslun á Sauðárkróki. Í ágúst 1916 fluttust þau hjón suður til Reykjavíkur. Þar stofnaði Eggert söðlasmiðjuna "Sleipni" og stundaði þar iðn sína með miklum myndarskap, á meðan líf og heilsa entist. Sagt var, að hann gengi ekki hart eftir greiðslu fyrir verk sín og vörur, ef fátækir áttu í hlut. Kvæntist Sumarrósu Sigurðardóttur, fæddri að Bræðraá í Sléttuhlíð, þau eignuðust þrjú börn. Sumarrós lést 1927. Ári síðar kvæntist Eggert Oddbjörgu Jónsdóttur frá Reykjavík, þau eignuðust tvö börn saman.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gunnlaug Charlotta Eggertsdóttir (1905-1990) (14. maí 1905 - 6. desember 1990)

Identifier of related entity

S01286

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaug Charlotta Eggertsdóttir (1905-1990)

is the child of

Eggert Kristjánsson (1878-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sumarrós Sigurðardóttir (1883-1927) (19.04.1883-01.07.1927)

Identifier of related entity

S01006

Category of relationship

family

Type of relationship

Sumarrós Sigurðardóttir (1883-1927)

is the spouse of

Eggert Kristjánsson (1878-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

fyrri kona

Related entity

Oddbjörg Jónsdóttir (1895-1941)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddbjörg Jónsdóttir (1895-1941)

is the spouse of

Eggert Kristjánsson (1878-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Oddbjörg var seinni kona Eggerts.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01287

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

18.07.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 12.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 39-41.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects