Eiður Sigurjónsson (1893-1964)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Eiður Sigurjónsson (1893-1964)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1893 - 15. okt. 1964

Saga

Eiður Sigurjónsson f. 10.09.1893 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð. Foreldrar: Sigurjón Jónsson Ósland og Sigurjóna Magnúsdóttir. Ólst upp á Óslandi í Óslandshlíð. Gekk í Gagnfræðaskóla Akureyrar og Hólaskóla. Vann við verslun Ólafs Jenssonar á Hofsósi við afgreiðslu og skrifstofustörf. Bóndi á Skálá 1918-1954. Kennari í Fellshreppi í 35 ár. Í hreppsnefnd frá 1923 og oddviti frá 1928, sýslunefndarmaður 1925-1942 og 1946-1954. Hreppstjóri 1935-1954. Í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga í 24 ár. Fluttist til Reykjavíkur 1964 og gerðist þingvörður og stundaði það starf fram til síðasta árs. Kvæntist árið 1918 Guðlaugu Veróniku Franzdóttur f. 1896 á Vatni á Höfðaströnd. Foreldrar: Franz Jónatansson bóndi og kennari í Málmey á Skagafirði og Jóhanna Gunnarsdóttir. Eiður og Verónika eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurjón Ósland Jónsson (1869-1937) (17.09.1869-05.01.1937)

Identifier of related entity

S03210

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurjón Ósland Jónsson (1869-1937)

is the parent of

Eiður Sigurjónsson (1893-1964)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verónika Franzdóttir (1896-1988) (14. mars 1896 - 14. maí 1988)

Identifier of related entity

S02588

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Verónika Franzdóttir (1896-1988)

is the spouse of

Eiður Sigurjónsson (1893-1964)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02641

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atom 13.03.2019 KSE.
Lagfært 18.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild: Skagfirskar æviskrár 1910-1950, bls. 36-40.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir