Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Parallel form(s) of name

  • Einar Eyjólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1885 - 24. sept. 1969

History

Foreldrar: Eyjólfur Einarsson síðast b. á Reykjum í Tungusveit og k.h. Margrét Þormóðsdóttir. Foreldrar hans létust bæði árið 1896. Fór þá í fóstur að Undirfelli í Vatnsdal til Bjargar föðursystur sinnar. Árið 1914 kvæntist hann Áslaugu Benediktsdóttur frá Skinnastöðum á Ásum. Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal 1917-1918, á Sléttu í Fljótum 1918-1924, í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð 1924-1933, á Steinsstöðum 1933-1938 og í Glaumbæ 1938-1942. Fór þaðan vestur að Húnsstöðum. Það sama ár, 1942, skildu þau hjón að borði og sæng. Fór Einar þá til Siglufjarðar þar sem hann stundaði síldar- og verkamannavinnu. Árið 1946 tók hann saman við Önnu Sigmundsdóttur frá Bjarnastöðum í Unadal, þau bjuggu alla sína búskapartíð á Siglufirði. Einar eignaðist ekki börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Þormóðsdóttir (1859-1896) (23. sept. 1859 - 4. júní 1896)

Identifier of related entity

S01997

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þormóðsdóttir (1859-1896)

is the parent of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyjólfur Einarsson (1852-1896) (28. nóv. 1852 - 26. des. 1896)

Identifier of related entity

S01998

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Einarsson (1852-1896)

is the parent of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hannes Eyjólfsson (1889-1909) (1889-1909)

Identifier of related entity

S01994

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Eyjólfsson (1889-1909)

is the sibling of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Egill Eyjólfsson (1886-1896) (1886 - 21. júní 1896)

Identifier of related entity

S01993

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Eyjólfsson (1886-1896)

is the sibling of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson (1891-1968) (27. júlí 1891 - 15. jan. 1968)

Identifier of related entity

S01992

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson (1891-1968)

is the sibling of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959) (15. apríl 1882 - 27. jan. 1959)

Identifier of related entity

S01996

Category of relationship

family

Type of relationship

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

is the sibling of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Birkis (1893-1960) (9. ágúst 1893 - 31. des. 1960)

Identifier of related entity

S02099

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Birkis (1893-1960)

is the sibling of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1832-1924) (29. des. 1832 - 20. nóv. 1924)

Identifier of related entity

S01999

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1832-1924)

is the grandparent of

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01995

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 09.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 28-31.

Maintenance notes