Einar G. Jónsson (1885-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar G. Jónsson (1885-1977)

Parallel form(s) of name

  • Einar

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Einar G. Jónsson (1885-1997)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1885-1977

History

Einar var fæddur að Stóragerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Jón Jónasson bóndi og Guðrún Jóhannesdóttir húsfreyja. Einar var búfræðingur að mennt; útskrifaðist frá Hólum 1909. Hann gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir Glæsibæjarhrepp. Hann átti sæti í hreppsnefnd 1916-1938, lengst af oddviti og hreppstjóri 1938.
Árið 1910 hóf hann kennslu við Glæsibæjarhrepp til ársins 1940. Einar stundaði búskap á Laugalandi frá 1925.

Places

Laugaland Þelamörk,Eyjafjörður.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places