Einar Guðmundsson (1894-1975)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1894 - 26. júlí 1975

History

Foreldrar: Guðmundur Ólafsson b. og sýslunefndarmaður í Ási í Hegranesi og k.h. Jóhanna Guðný Einarsdóttir. Ólst upp í Ási hjá foreldrum sínum og var einn vetur í Bændaskólanum á Hólum. Veiktist af berklum meðan á Hóladvölinni stóð en náði fullum bata eftir að hann gekkst undir aðgerð hjá Jónasi Kristjánssyni lækni. Kvæntist fyrri konu sinni, Valgerði Jósafatsdóttur árið 1916 og fyrstu ár sín í hjónabandi bjuggu þau hjá foreldrum Einars í Ási. Árið 1921 fluttu þau að Syðri-Hofdölum til Jósafats föður Valgerðar. Vorið 1922 lést Valgerður úr lungnabólgu frá þremur ungum sonum og flutti Einar þá aftur í Ás. Vorið 1925 kvæntist Einar alsystur Valgerðar, Sigríði Jósafatsdóttur en hún hafði verið ráðskona hjá honum eftir andlát systur hennar. Einar og Sigríður voru bændur í Ási til 1951 er Sigríður lést, eftir það dvaldi Einar áfram í Ási hjá syni sínum sem þá var tekinn við búskap. Einar og Sigríður eignuðust þrjú börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðjón Jósafat Einarsson (1919-1997) (28. maí 1919 - 21. ágúst 1997)

Identifier of related entity

S00974

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Jósafat Einarsson (1919-1997)

is the child of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Ólafsson (1863-1954) (10.06.1863-29.10.1954)

Identifier of related entity

S01267

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1863-1954)

is the parent of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Guðný Einarsdóttir (1863-1938) (1. apríl 1863 - 26. feb. 1938)

Identifier of related entity

S01268

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Guðný Einarsdóttir (1863-1938)

is the parent of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svavar Einar Einarsson (1920-2008) (29. júlí 1920 - 16. maí 2008)

Identifier of related entity

S02076

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Einar Einarsson (1920-2008)

is the child of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónína Lovísa Guðmundsdóttir (1904-1988) (07.09.1904 - 19.02.1988)

Identifier of related entity

S00409

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Lovísa Guðmundsdóttir (1904-1988)

is the sibling of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefanía Guðmundsdóttir (1885-1944)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Guðmundsdóttir (1885-1944)

is the sibling of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) (11.03.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

S00408

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985)

is the sibling of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristbjörg Guðmundsdóttir (1904-1997) (07.09.1904 - 04.11.1997)

Identifier of related entity

S00407

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristbjörg Guðmundsdóttir (1904-1997)

is the sibling of

Einar Guðmundsson (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01095

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.06.2016 frumskráning í Atom SFA
Lagfært 29.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls. 40.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects