Einar Halldórsson (1853-1941)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Halldórsson (1853-1941)

Parallel form(s) of name

  • Einar Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1853-1941

History

Foreldrar Halldór Jónsson, bóndi í Tungu í Stíflu og s.k.h. Rósa Hermannsdóttir. Einar missti föður sinn tveggja ára gamall, en móðir hans giftist aftur Jóni GUðmundssyni, er varð bóndi í Tungu. Ólst Einar upp hjá þeim og var frá þeim fermdur með eftirfarandi vitnisburði vorið 1867: "Kann vel, er skilningsgóður." Vann hann búi þeirra í Tungu þar til móðir hans lézt og stjúpi hans brá búi, en tók þá ábúð á jörðinni. Bóndi í Tungu 1874-1875, í Háakoti 1875-1883 og í Hrúthúsum í Fljótum 1883-1884. Byggði þá þurrabúðarbýlið Hól hjá Hraunum í Fljótum og bjó þar 1884-1991. Bóndi á Minna- Grindli í Fljótum 1891-1998, í Lambanesi í Fljótum 1898-1900 og í Hrúthúsum aftur 1900-1903. Missti þá fyrri konu sína og brá búi og var lausa maður á Hraunum í Fljótum 1903-1904. Þaðan fluttist hann til Siglufjarðar. Árri hann fyrst heima hjá Steini syni sínum þar í kauptúninu 1904-1905, en keypti þá nýlegt íbúðarhús, sem reist hafði verið í Búðarhólum við Hvanneyrarbót 1899 og bjó þar 1905 og til æviloka.
Einar var duglegur bæði til sjós og lands, verkamaður góður og lagði á margt gjörva hönd. Hann var góður vefari og stundaði þá iðju nokkuð, þau ár sem hann bjó í Fljótum. Þá var hann góð skytta og fékk þannig margan málsverð.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S02165

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.02.2017, frumskráning í AtoM, SFA.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskrár 1850-1890 IV, bls. 43.

Maintenance notes