Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Petrína Pétursdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

í okt. 1851 - 15. jan. 1944

Saga

Foreldrar: Anna Kristjánsdóttir frá Svarfaðardal og Pétur Guðlaugsson b. á Miklahóli í Viðvíkursveit, þau voru ekki kvænt. Elín var fædd á Hofi í Svarfaðardal. Fermd frá hjónunum Sveinbirni Sigurðssyni og Sigríði Björnsdóttur á Ósi í Hörgárdal sumarið 1866. Var hún í vist á Ósi til 1868, en fór þá til föður síns að Miklahóli og vann að búi hans þar 1868-1873. Hún var vinnukona á Reykjum 1873-1874 og á Hólum 1874-1875 og kynntist þá mannsefni sínu Alberti Þiðrikssyni frá Sviðningi í Kolbeinsdal. Þau bjuggu á Sviðningi 1875-1876 en sigldu það sama ár vestur yfir haf. Þau bjuggu hjá Kristjáni Kjernested á Kjarna fyrsta veturinn í Nýja Íslandi 1876-1877, en námu svo land í Víðirnesbyggð. Eftir að Albert lést bjó Elín sem ekkja á Steinsstöðum á Nýja-Íslandi með sonum sínum um nokkurra ára skeið, síðast búsett í Sandy Hook. Elín átti hún sæti í sóknarnefnd um 20 ára skeið og var formaður hennar í mörg ár. Þá var hún lengi meðlimur í félagi kvenna í Húsavík á Nýja-Íslandi og nágrenni - "Husavick Ladies Aid". Elín og Albert eignuðust átta börn og fóstruðu auk þess tvö önnur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Guðlaugsson (1820-1894)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pétur Guðlaugsson (1820-1894)

is the parent of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Guðrún Albertsdóttir (1875-1950) (11. apríl 1875 - 4. apríl 1950)

Identifier of related entity

S01791

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Halldóra Guðrún Albertsdóttir (1875-1950)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Victoria Albertsdóttir (1879-1920) (1879-1920)

Identifier of related entity

S01792

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helga Victoria Albertsdóttir (1879-1920)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Pétur Albertsson (1882-1936) (1882-1936)

Identifier of related entity

S01793

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Carl Pétur Albertsson (1882-1936)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919) (1884-1919)

Identifier of related entity

S01794

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919) (1884-1919)

Identifier of related entity

S01794

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lárus Tryggvi Albertsson (1884-1919)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Alexander Albertsson (1886-óvíst) (1886-óvíst)

Identifier of related entity

S01795

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Alexander Albertsson (1886-óvíst)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Emilía Albertsdóttir (1889-1923) (1889-1923)

Identifier of related entity

S01796

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórdís Emilía Albertsdóttir (1889-1923)

is the child of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Þiðriksson (1843-1916) (1843 - 14. feb. 1916)

Identifier of related entity

S01789

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Albert Þiðriksson (1843-1916)

is the spouse of

Elín Petrína Pétursdóttir (1851-1944)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01790

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

05.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 25.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.æviskrár 1850-1890 V, bls.2-3.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir