Elísabet Ingveldur Halldórsdóttir (1904-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elísabet Ingveldur Halldórsdóttir (1904-1995)

Parallel form(s) of name

  • Elísabet Halldórsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Elísabet Ingveldur Halldórsdóttir

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.02.1904-10.11.1995

History

Elísabet ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsára en hélt til Reykjavíkur 1927 og var í vist í Hafnarfirði hjá læknishjónum. Það kann að hafa orðið til þess að veturinn eftir hóf hún nám í ljósmóðurfræði og lauk þar prófi 1929, hélt þá norður og gerðist ljósmóðir í Hóla- og Viðvíkurhreppsumdæmi. Því starfi gegndi hún í 40 ár eða til 1968. Auk þess var hún ljósmóðir í Hofsós- og Hofshreppsumdæmi 1946-1949. Hu´n hafði einstaklega góða og ljúfa framkomu, rólega og yfirvegaða skapgerð, réttsýn og orðvör. Það var einstakur friður og öryggi sem fygldi henni þegar hún kom til sængurkvenna.
Elísabet var nettvaxin, létt á fóti og skörp til vinnu. Hún var fljót til þegar hennar var leitað, ekki bara til sængurkvenna heldur oft í burðarhjálp hjá kúm og kindum. Fremur var hún hestlagin sem kom sér vel þegar eini ferðamátin var ríðandi eða fótgangandi. Þau hjón, Ólafur og Elísabet voru mjög samhent að skapa gott og traust heimili þar sem gestrisni og velvild var í hávegum höfð, enda dvöldu þar oft börn og unglingar um lengri eða skemmri tíma.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólafur Valgarður Gunnarsson (1895-1981) (9. feb. 1895 - 21. júní 1981)

Identifier of the related entity

S01198

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ólafur Valgarður Gunnarsson (1895-1981)

is the spouse of

Elísabet Ingveldur Halldórsdóttir (1904-1995)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01961

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

07.11.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.ævi. 1910-1950, VI, bls. 219

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places