Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.07.1919 - 23.02.1988

History

Engilráð Sigurðardóttir var fædd í Hvammi í Svartárdal, A-Hún., 27. júlí 1919.
Engilráð lauk fullnaðarprófi barna vorið 1933 frá farskóla Bólstaðarhlíðarhrepps. Hún nam einn vetur við Kvennaskólann á Blönduósi 1939-1940 og útskrifaðist þaðan 18. maí.
Er faðir hennar lést árið 1941, var jörðin Hvammur seld. Þá flutti Engilráð búferlum með Elínu móður sinni í Halldórsstaði á Langholti. Þar kynntist Engilráð mannsefni sínu, Ingimar Bogasyni (1911-1996). Þau giftust árið 1943.
Þau fluttu frá Halldórsstöðum á Sauðárkrók árið 1945 í húsið Ljósborg (Suðurgata 18). Árið 1947 keyptu þau og fluttu inn í húsið Von við Freyjugötu 34. Þar bjuggu þau til dánardægurs beggja.
Engilráð var vinnukona veturinn 1941-1942 hjá Kristjáni C. Magnússyni og Sigrúnu Jónsdóttur á Sauðárkróki. Hún vann einnig í fiski og á sláturhúsi og við heyskap. Hún vann einnig við ræstingar og hreingerningar, bæði í heimahúsum og á opinberum stöðum, t.d. í sundlauginni og kaupfélaginu.
Engilráð lést á Sauðárkróki 23. febrúar 1988.

Places

Hvammur, Svartárdalur, Austur-Húnvatnssýsla, Bólstaðarhlíðarhreppur, Blönduós, Halldórsstaðir, Langholt, Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01595

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.09.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VI, þáttur um Ingimar Bogason og Engilráð Sigurðardóttur.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places