Safn N00080 - Engilráð Sigurðardóttir: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00080

Titill

Engilráð Sigurðardóttir: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1937-2016 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 handskrifað blað í A4 broti, rúnaletur (ljósrit af því, 4 blöð í A3 broti og 2 blöð í A4 broti)+vélritað blað í A4 broti.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(27. júlí 1919 - 23. feb. 1988)

Lífshlaup og æviatriði

Engilráð Sigurðardóttir var fædd í Hvammi í Svartárdal, A-Hún., 27. júlí 1919, dóttir Sigurðar Guðmundssonar b. í Hvammi og sambýliskonu hans Elínar Skúlínu Pétursdóttur. Engilráð lauk fullnaðarprófi barna vorið 1933 frá farskóla Bólstaðarhlíðarhrepps. Útskrifaðist frá Kvennaskólanum á Blönduósi 1940. Er faðir hennar lést árið 1941, flutti Engilráð búferlum með Elínu móður sinni í Halldórsstaði á Langholti. Þar kynntist hún mannsefni sínu, Ingimari Bogasyni (1911-1996), þau kvæntust árið 1943. Þau fluttu frá Halldórsstöðum á Sauðárkrók árið 1945 og bjuggu þar síðan. Hún starfaði lengst af við fiskvinnslu, á sláturhúsinu og við heyskap. Hún vann einnig við ræstingar og hreingerningar, bæði í heimahúsum og á opinberum stöðum, t.d. í sundlauginni og kaupfélaginu. Engilráð og Ingimar eignuðust fjóra syni.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

1 bréf, ritað með rúnaletri.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

gþó

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

16.09.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir