Item 2 - Erfiljóð Steinunnar Hallsdóttur

Identity area

Reference code

IS HSk N00109-A-2

Title

Erfiljóð Steinunnar Hallsdóttur

Date(s)

  • 1946 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

  1. vélrituð blaðsíða samanbrotin 33 sm*21 sm.

Context area

Name of creator

(10. okt. 1935 - 2. ágúst 2018)

Biographical history

For­eldr­ar hans voru Val­gerður Kristjana Þor­steins­dótt­ir og Hreggviður Ágústs­son. Fósturforeldrar: Sigurjón Sveinsson og Steinvör Júníusdóttir. Bóndi í Byrgisskarði í Lýtingsstaðahreppi. Síðast búsettur í Bakkakoti.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Erfiljóð um Steinunni Hallsdóttur frá Garði, Hegranesi. Flutt í Sauðárkrókskirkju 22.10.1946. Undir ljóðinu eru skammstafir M.R.

Kveð ég þig, vina mín kærlega, blítt
kveð þig með þökk fyrir gamalt og nýtt.
Leifturhratt birtist mér lífsferill þinn
ljósmyndum bregður á spegilflöt minn.

Fjölþætt var æskunnar eldheita þrá
ei voru skólarnir margbreyttir þá.
Skilyrði að hugsjóna skaandi auð
skömmtun úr hnefa oft steinn fyrir brauð.

Samt varstu menntuð, þú lærðir þá list
lífið að meta sem fjölskóla vist.
Oft voru störfin þín unnin af snilld
orðræðan harðskeytt, en ljóðræn og mild.

Gott var mér ungri, að geta til þín
gengið og skiulagt lífsviðhorf mín.
Holl ráð og tilsögn ég þáði af þér,
það hefur vegnesti drjúgt orðið mér.

Samvistum okkar ég einkað get flest
er mér, sem húsfreyju, reynst hefur bezt.
Víðsýn og traust einatt veittir þú styrk
vafðir mig örmum, ef leið gerðist myrk.

Barnanna minna oft brostir þú til
byggðu þau hjá þér sín hláturna spil.
Ævintýr þín þeirra auðugu sál,
ávallt þú skildir hið barnslega mál.

Sundið er lokað. - Ég líft eftir þér,
ljúfsárar minningar smábirtast mér.
Ekkert er glatað, sem gerðir þú vel.
Guði sé lof! Honum safn mitt ég fel.

Trúin var ljósgjafi og leiðarsteinn þinn,
lífsvonin opnar þér guðshimin sinn.
Vertu því sæl, er á vinar þíns fund
víkuru á ný, eftir skilnað um stund.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

01.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places