Erfiljóð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Erfiljóð

Equivalent terms

Erfiljóð

Associated terms

Erfiljóð

14 Archival descriptions results for Erfiljóð

14 results directly related Exclude narrower terms

Erfiljóð. Ingibjörg Jakobsdóttir

Ingibjörg Jakobsdóttir fædd 31. apríl 1887, látin 21. mars 1916. Samkvæmt íslendingabók var hún á Hreðarvatni, Hvammssókn, Mýr. 1890. Tökustúlka á Akureyri, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910.

Heftið er prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar.

Erfiljóð kveðið af Hjálmari Jónssyni kenndur við Bólu

Sólmyrkvi, ortur við fráfall systranna Kristínar, Sesselíuu og Hólmfríðar Benediktsdóttur frá Hólum. Kveðið af Hjálmari Jónssyni.
Þær létust allar 1837.
Kristín Benediktsdóttir fædd 30.04.1833, látin 10.10.1837
Hólmfríður Benediktsdóttir fædd 26.02.1824, látin 28.11.1837
Sesselja Benediktsdóttir fædd 25.07.1821, látin 20.10.1837

Erfiljóð Steinunnar Hallsdóttur

Erfiljóð um Steinunni Hallsdóttur frá Garði, Hegranesi. Flutt í Sauðárkrókskirkju 22.10.1946. Undir ljóðinu eru skammstafir M.R.

Kveð ég þig, vina mín kærlega, blítt
kveð þig með þökk fyrir gamalt og nýtt.
Leifturhratt birtist mér lífsferill þinn
ljósmyndum bregður á spegilflöt minn.

Fjölþætt var æskunnar eldheita þrá
ei voru skólarnir margbreyttir þá.
Skilyrði að hugsjóna skaandi auð
skömmtun úr hnefa oft steinn fyrir brauð.

Samt varstu menntuð, þú lærðir þá list
lífið að meta sem fjölskóla vist.
Oft voru störfin þín unnin af snilld
orðræðan harðskeytt, en ljóðræn og mild.

Gott var mér ungri, að geta til þín
gengið og skiulagt lífsviðhorf mín.
Holl ráð og tilsögn ég þáði af þér,
það hefur vegnesti drjúgt orðið mér.

Samvistum okkar ég einkað get flest
er mér, sem húsfreyju, reynst hefur bezt.
Víðsýn og traust einatt veittir þú styrk
vafðir mig örmum, ef leið gerðist myrk.

Barnanna minna oft brostir þú til
byggðu þau hjá þér sín hláturna spil.
Ævintýr þín þeirra auðugu sál,
ávallt þú skildir hið barnslega mál.

Sundið er lokað. - Ég líft eftir þér,
ljúfsárar minningar smábirtast mér.
Ekkert er glatað, sem gerðir þú vel.
Guði sé lof! Honum safn mitt ég fel.

Trúin var ljósgjafi og leiðarsteinn þinn,
lífsvonin opnar þér guðshimin sinn.
Vertu því sæl, er á vinar þíns fund
víkuru á ný, eftir skilnað um stund.

Leifur Steinarr Hreggviðsson (1935-2018)

Erfiljóð um Ragnhildi Guðrúnu Sighvats

Erfiljóð um Ragnhildi Guðrúnu Sighvats (1912-1932) sem gekk undir nafninu Lóa. Eftir ýmsa höfunda, svo sem Gísli Ólafsson, Daníel Daníelsson, M.R., J.H., María Rögnvaldsdóttir, Hulda Gísladóttir, B.B.B.,

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Leifur Steinarr Hreggviðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00109
  • Fonds
  • 1937-1963

Dagbækur, erfiljóð, skýrsla um fóðurbirgði, útgefið blað, lyfseðill og fullnaðarpróf.

Leifur Steinarr Hreggviðsson (1935-2018)