Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Parallel form(s) of name

  • Eva Snæbjörnsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

07.08.1930-05.04.2010

History

,,Foreldrar hennar voru Snæbjörn Sigurgeirsson, bakarameistari á Sauðárkróki og Ólína Björnsdóttir. Guðjón Sigurðsson seinni maður Ólínu, gekk Evu í föðurstað eftir fráfall Snæbjörns. Eiginmaður Evu var Kári Jónsson, stöðvarstjóri Pósts og síma á Sauðárkróki. Þau gengu í hjónaband 28. apríl 1960 og eignuðust tvo syni. Eva ólst upp á Sauðárkróki en lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1948. Hún hélt þá til Reykjavíkur í tónlistarnám. Hún lagði stund á píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík undir handleiðslu Hermínu Björnsdóttur og síðar Rögnvaldar Sigurjónssonar. Hún lauk burtfararprófi frá skólanum árið 1953. Á árunum 1953-1956 stundaði Eva framhaldsnám í píanóleik í New York í Bandaríkjunum. Eftir að Eva sneri heim settist hún að í heimabæ sínum Sauðárkróki og stundaði einkakennslu á píanó frá árinu 1957. Við stofnun Tónlistarskólans á Sauðárkróki var Eva fastráðinn kennari árið 1965 og árið 1974 tók hún við skólastjórn af Eyþóri Stefánssyni tónskáldi. Uppbygging og viðgangur tónlistarskólans var hugðarefni Evu en hún lét af störfum árið 1999 eftir 34 ára starf við skólann. Fyrstu árin eftir starfslok hélt Eva þó áfram að stunda kennslu í hlutastarfi. Eva tók á árum áður virkan þátt í starfi Leikfélags Sauðárkróks ásamt Kára eiginmanni sínum. Síðasta hlutverk Evu var Kate, eiginkonan í Allir synir mínir eftir Arthur Miller, sem Leikfélagið frumsýndi í febrúar 1972 í leikstjórn Kára. Áður hafði Eva meðal annars farið með hlutverk Höllu í Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson árið 1963 og með eitt aðalhlutverka í Skálholti eftir Guð- mund Kamban. Síðustu æviárin bjó Eva á Seltjarnarnesi."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Óli Björn Kárason (1960- (26. ágúst 1960-)

Identifier of related entity

S02663

Category of relationship

family

Type of relationship

Óli Björn Kárason (1960-

is the child of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (23. maí 1903 - 13. okt. 1980)

Identifier of related entity

S01813

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

is the parent of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932) (22. mars 1886 - 3. sept. 1932)

Identifier of related entity

S00055

Category of relationship

family

Type of relationship

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

is the parent of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Þórir Guðjónsson (1945-2020) (7. júlí 1945 - 3. okt. 2020)

Identifier of related entity

S01903

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Þórir Guðjónsson (1945-2020)

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) (28. jan. 1924 - í júní 1947)

Identifier of related entity

S00169

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947)

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Birna Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1943- (29. ágúst 1943-2021)

Identifier of related entity

S02875

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1943-

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir (1925-2015) (27. júní 1925 - 26. júní 2015)

Identifier of related entity

S00111

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir (1925-2015)

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005) (14.06 1928-19.07.2005)

Identifier of related entity

S00224

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005)

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-2017) (30. sept. 1932 - 16. feb. 2017)

Identifier of related entity

S01360

Category of relationship

family

Type of relationship

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-2017)

is the sibling of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kári Jónsson (1933-1991) (27.10.1933-19.03.1991)

Identifier of related entity

S01393

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Jónsson (1933-1991)

is the spouse of

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00642

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.04.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 02.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places