Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Parallel form(s) of name

  • Kristján Eyþór Stefánsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1901 - 3. nóv. 1999

History

Eyþór Stefánsson fæddist á Sauðárkróki 23. janúar 1901. Foreldrar hans voru Stefán Sigurðsson, sjómaður og k.h. Guðrún Jónasdóttir. Hann gekk í barna- og unglingaskólann á Sauðárkróki, en 1928 fór hann suður í tónlistarnám hjá Emil Thoroddsen og Páli Ísólfssyni og leiklistarnám hjá Indriða Waage. Hann var síðan við framhaldsnám í þessum greinum í Hamborg 1934. Hann var aðeins 11 ára gamall er hann byrjaði að syngja með kirkjukór Sauðárkróks en kórinn var ekki formlega stofnaður fyrr en 1942 að hans tilstuðlan og var hann fyrsti stjórnandi hans. Hafði hann þá verið organisti og söngstjóri við Sauðárkrókskirkju frá árinu 1929 og gegndi hann þeim störfum allt til ársins 1972. 19 ára gamall byrjaði Eyþór að vinna að söng- og leiklistarstörfum fyrir Ungmennafélagið Tindastól, eins var hann einn af þeim sem endurreistu Leikfélag Sauðárkróks 1941 og starfaði þar sem leikstjóri og leikari allt til ársins 1976 er hann steig síðast á svið, var það hans 118. hlutverk. Hann vann við verslunar- og skrifstofustörf á Sauðárkróki 1923-1948, og var söngkennari við Barna- og gagnfræðaskóla Sauðárkróks 1948-1972. Skólastjóri Tónlistarskóla Sauðárkróks 1964-1974. Formaður framkvæmdanefndar um byggingu minnisvarða Stephans G. Stephanssonar á Arnarstapa 1953. Hann var á tímabili formaður Kirkjukórasambands Skagafjarðarprófastsdæmis, sat í stjórn Kirkjukórasambands Íslands og var sendikennari þess til kirkjukóra á Norður-, Austur- og Vesturlandi 1952-1961. Hann var einn af stofnendum Rotaryklúbbs Sauðárkróks 1948 og fræðslustúkunnar Mælifells, innan frímúrarareglunnar á Íslandi 1970. Hann var heiðursfélagi í mörgum félögum, þar á meðal: Kirkjukór Sauðárkróks, Leikfélagi Sauðárkróks, Ungmennafélaginu Tindastól, Rotaryklúbbi Sauðárkróks, Tónskáldafélaginu, var sæmdur heiðursmerki úr silfri frá Karlakórasambandinu Heklu á Akureyri, gullmerki frá Félagi íslenskra leikara og var heiðursborgari Sauðárkróks frá árinu 1971. Eins var hann sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að menningarmálum á Sauðárkróki. Eyþór kvæntist 13. desember 1936 Sigríði Önnu Stefánsdóttur frá Skógum í Þelamörk, f. 29. september 1905, d. 20. júní 1992. Sigríður tók virkan þátt í störfum Eyþórs bæði í leiklist og tónlist. Þau eignuðust eina dóttur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Eyþórsdóttir (1939-1987) (24. júlí 1939 - 17. apríl 1987)

Identifier of related entity

S01519

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Eyþórsdóttir (1939-1987)

is the child of

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Anna Stefánsdóttir (1905-1992) (29.09.1905-20.06.1992)

Identifier of related entity

S01330

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Anna Stefánsdóttir (1905-1992)

is the spouse of

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980) (05.12.1905-06.06.1980)

Identifier of related entity

S00434

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

is the cousin of

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyþór Kristján Einarsson (1959- (31. des. 1959)

Identifier of related entity

S01764

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Kristján Einarsson (1959-

is the grandchild of

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Karlakór Sauðárkróks ( 1935 - 1965 ) (1935 - 1965)

Identifier of related entity

S03753

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Karlakór Sauðárkróks ( 1935 - 1965 )

is controlled by

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Dates of relationship

1935

Description of relationship

Kórstjóri

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00435

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

05.01.2016 frumskráning í AtoM, sfa
13.04.2016 uppfært æviágrip, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Morgunblaðið, 259. tölublað (13.11.1999), Blaðsíða 50. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1950961

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects