Eyjólfur Jónsson (1869-1944)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eyjólfur Jónsson (1869-1944)

Parallel form(s) of name

  • Eyj. Jónsson Seyðisfirði
  • Eyjólfur Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.10.1869-29.06.1944

History

Faðir: Jón Þorvaldsson, bóndi á Parti í Sandvík, Norðfjarðarhr., S.-Múl., síðar á Fornastekk í Seyðisfirði. Móðir: Gróa Eyjólfsdóttir, húsfreyja á Parti í Sandvík, Norðfjarðarhre,. S.-Múl., síðar á Fornastekk í Seyðisfirði. ,,Eyjólfur lærði klæðskeraiðn í Noregi fyrri hluta árs 1891 og tók próf í þeirri grein. Lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn jan-maí 1893. Verslunarmaður á Seyðisfirði 1889-1890. Rak klæðskeraverkstæði á Seyðisfirði frá hausti 1891 til dauðadags. Rak ljósmyndstofu á Seyðisfirði frá 1893 til dauðadags. Ljósmyndastofan var fyrst til húsa í Liverpool þar sem Jón Ó. Finnbogason hafði áður rekið ljósmyndastofu en frá 1895 í húsi á árbakkanum, sem Gestur Sigurðsson átti áður. Það brann 11. desember 1904 með öllu sem í því var og mun eldurinn hafa kviknað í ljósmyndahúsinu. Eftir það var ljósmyndstofan í myndahúsi við íbúðarhús Eyjólfs, Sólvang. Daglegur rekstur stofunnar mun frá 1904 hafa verið í höndum annarra en Eyjólfs. Frá um 1920 mun stofan jafnframt hafa annast framköllunarþjónustu og hún orðið æ stærri þáttur í starfseminni eftir því sem á leið."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00320

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

01.12.2016 frumskráning í AtoM, SFA.
27.07.2017 viðbætur og lagfæringar, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Inga Lára Baldvinsdóttir: Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. Þjóðminjasafn Íslands, JPV útgáfa, Reykjavík, 2001. Bls. 162.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places