Fasteignamat

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fasteignamat

Equivalent terms

Fasteignamat

Associated terms

Fasteignamat

61 Archival descriptions results for Fasteignamat

61 results directly related Exclude narrower terms

Jón Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00225
  • Fonds
  • 1942

Vinnueintök Jóns Jónssonar á Hofi, vegna vinnu hans við fasteignamat Skagafjarðarsýslu árið 1942.
Gögnin eru flokkuð eftir gömlu hreppunum.

Jón Jónsson (1894-1966)

Skrá yfir fasteignaskatt og gjöld

Vélritað pappírsskjal sem inniheldur skrá yfir fasteignaskatt og gjöld álögð í Haganeshreppi árið 1964. Skjalið var heftað við Útsvarsskrá Haganeshrepps 1964. Er það undirritað af hreppstjóra Haganeshrepps. Um frumrit er að ræða. Skjalæið er vélritað en athugasemdir færðar inn á það með penna.

Haganeshreppur

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa snikkara Steindóri Jónssyni. Lóðin liggur á Sauðárflæðum vestanvert við akbrautina. 260 metrar á lengd frá norðri til suðurs 84 metra á lengd frá austri til vesturs 68 metrar á breidd að norðan 100 metra að sunnan 21840 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa verslunarstjóra Jóni S. Pálmasyni. Lóðin liggur á Sauðárflæðum norðanvert við afgirta lóð útmælda 6. nóvember 1906. 180 metrar á lengd frá norðri til suðurs. 70 metra á breidd frá austri til vesturs. (30 metra breidd, að norðan 110 að sunnan. Samtals 12600

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Jónasi Kristjánssyni. Lóðin liggur á Sauðárflæðum austan við afgira lóð útmælda 6. 11.1906. 300 metrar á lengd frá norðri til suðurs. 55 metrar á breidd frá vestri til austurs. 16500 fermetrar að flatamáli.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa herra sýslumanni Páli Vídalín Bjarnasyni, Héraðslæknir Sigurði Pálssyni, verslunarstjóra Stepháni Jónssyni, kaupmanni Chri. Popp á Sauðárkrók. Lóð til ræktunar í landi þjóðjarðarinnar Sauðár á svonefndum Sauðárflæðum 165 faðma á lengd frá suðri til norðus 50 faðma á breidd frá austri til vesturs 8250 ferhyrningsfaðma að stærð

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa bónda Jóhanni Oddssyni. Lóð þessi liggur fyrir sunnan Sauðárós frá því 5 álnum norðan við Jóhannsbúð og 5 álnum vesan við Brúarveg. 30 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 30 álnir á breidd frá austri til vesturs samtals 900 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Árna Daníelssyni. Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina norðan við lóð Kristjáns Blöndals. 45 metrar á lengdi frá norðri til suðurs. 26 metrar á breidd frá vestri til austurs. samtals 1950 ferfaðmar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa kaupmanni Pálma Péturssyni.Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina norðan við lóð Árna Daníelssonar. 60 metrar á lengd frá norðri til suðurs 26 metrar á breidd frá vestri til austurs samtals 1560 fermetrar

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa kaupmanni V. Classen. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn sunnan við lóð Jónas Sveinssonar (Grundarlóð). 50 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 50 álnir á breidd frá austri til vesturs. Samtals 2500 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa þurrarbúðarmanni Þorsteini Jónssyni. Lóðin liggur á Sauðárflæðum austan við afgira lóð útmælda 6. 11.1906. 300 metrar á lengd frá norðri til suðurs. 55 metrar á breidd frá vestri til austurs. 16500 fermetrar að flatamáli.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Jónasi Sveinssyni.Lóðin er kennd við húsið Grund og liggur vestanvert við alfaraveginn sunnan við lóð snikkara Þorsteins Sigurssonar. 35 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 50 álnir á breidd frá austri til vesturs. Samtals 1750 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Kristjáni Blöndal. Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina norðan við 12 metra breitt vegastæði austan frá brautinni. 75 metar á lengd frá norðri til suðurs. 26 metrar á breidd frá vestri til austurs. samtals 1950 fermetra.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Haraldi Siguðrssyni. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn norðan við lóð Þorsteins Jónssonar. 20 álnir á lengd frá norðri til suðurs 50 álnir á breidd frá austri til vesturs. samtals 1000 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa snikkara Þorsteini Sigurðssyni. Lóð liggur vestanvert við alfaraveginn 100 álnum fyrir sunnan kauptúnssstæðið á Sauðárkrók 50 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 80 álnir á breidd frá austir til vesturs. Samtals 4000 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa húseiganda Þorvaldi Einarssyni. Lóðin liggur norðan við lóð Jónasar Kristjánssonar vestan við lóðir þeirra Haralds Sigurðssonar og Daníels Davíðssonar. 15.2 metrar frá suðri til norðurs 14.2 metrar frá austri til vesturs samtals 246 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Pétri Eiriksen. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn frá því 5 álnum norðan við Hallgrímshús og 1 álin vestan við húsið. 60 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 30 álnir á breidd frá vestri til austurs samtals 1800 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Gísla Þorsteinsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa Gísla Þorsteinssyni. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn frá Eiríksenslóð að norðan til Árbæjarlóðar að sunnan, 40 álnir á lengd og frá efri brún á vesturvegg. Brekkuhúsa til austurs, 30 álnir á breidd, samtals 1200 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Jónas Kristjánsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa héraðslækninum Jónas Kristjánssyni.Lóðin liggur vestan við lóð Haraldar Siguðrssonar, norðan við lóð Þorsteins Jónssonar. 6,3 metrar frá suðri til norðurs, 31,4 metrar frá austur til vesturs. Samtals 197 fremetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir L. Popp

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa kaupmanni L. Popp. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn þá því 15 álnum norðan við húsið Árbæ og 5 álnum austan við húsið. 60 álnir á lengd frá norðri til suðurs 35 álnir á breidd frá austri til vesturs samtals 2100 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Sigurð Pálsson

Útmling lóðara í landi Sauðár handa héraðslækninum Sigurði Pálssyni. Lóð þessi luggur austanvert við alfaraveginn vestan við Sauðána skamt fyrir sunnan árósinn. 80 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 35 álnir á breidd frá austri til vesturs, samtals 2800 ferhyrningsánir.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Steindór Jónsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa snikkara Steindóri Jónssyni. Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina sunnan við 12 metra breitt vegarstæði austur frá brautinni, 75 metrar á lengd frá norðri tl suðurs 26 metrar á breidd frá vestri til austurs saamtals 1950 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Ólaf Guðmundsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa Ólafi Guðmundssyni. Lóðin liggur vestan við Frúarstíg frá því 10 metrum fyrir sunnan Ólafsbæ norður undir Sauðárós. 40 metrar á lengd frá suðri til norðurs 19 metrar á breidd frá austri til vesturs (28 metrar að sunnan 10 metrar að norðan) samtals 760 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Ólaf Jóhannsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa Ólafi Jóhannssyni. Lóðin liggur vestan við gamla alfaraveginn norðan við svonefnda Eiríksenslóð 18,8 metrar á lengd frá suðri til norðurs. 25 metrar á breidd frá uatir til vesturs samtals 470 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmælingar Ólafs Briem

Lóðaútmælingar og gjöld þeim tengdar úr landi Sauðár.

Lóðin er seld í erfafestu gegn árgjaldi, sem ákveðið er 25 aurar fyrir hverja 40 fermetra, að upphæð 1 kr. 25 aura. Lóðargjaldið rennur í landsjóð og greiðist í peningum til umboðsmanns Reynisstaðar og klausturjarða fyrir 31. desember á hvert, fyrsta sinn árið 1915.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útsvarsskrár

Fjögur pappírsskjöl sem innihalda upplýsingar um útsvar og fasteignaskatt í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu.

Haganeshreppur