Fasteignamat

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fasteignamat

Equivalent terms

Fasteignamat

Associated terms

Fasteignamat

17 Archival descriptions results for Fasteignamat

17 results directly related Exclude narrower terms

Bókhaldsgögn

Bókhaldsgögn varðandi fasteignamat, annars vegar tilkynningar og hins vegar yfirlit.
Alls 71 blað.
Ástand skjalanna er gott.

Seyluhreppur

Fasteignamat Skagafjarðarsýsla

2 pappírsarkir í foliostærð. Á þær eru skráðar upplýsingar um fasteignamat í Skagafjarðarsýslu, sundurliðað eftir hreppum, árið 1972.

Skagafjarðarsýsla

Holtshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00309
  • Fonds
  • 1953-1970

Ýmis skjöl tilheyrandi Holtshreppi.

Holtshreppur (1898-1988)

Skrá yfir fasteignaskatt og gjöld

Vélritað pappírsskjal sem inniheldur skrá yfir fasteignaskatt og gjöld álögð í Haganeshreppi árið 1964. Skjalið var heftað við Útsvarsskrá Haganeshrepps 1964. Er það undirritað af hreppstjóra Haganeshrepps. Um frumrit er að ræða. Skjalæið er vélritað en athugasemdir færðar inn á það með penna.

Haganeshreppur

Útmælingar Ólafs Briem

Lóðaútmælingar og gjöld þeim tengdar úr landi Sauðár.

Lóðin er seld í erfafestu gegn árgjaldi, sem ákveðið er 25 aurar fyrir hverja 40 fermetra, að upphæð 1 kr. 25 aura. Lóðargjaldið rennur í landsjóð og greiðist í peningum til umboðsmanns Reynisstaðar og klausturjarða fyrir 31. desember á hvert, fyrsta sinn árið 1915.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útsvarsskrár

Fjögur pappírsskjöl sem innihalda upplýsingar um útsvar og fasteignaskatt í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu.

Haganeshreppur