Félagasamtök

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Félagasamtök

Equivalent terms

Félagasamtök

Tengd hugtök

Félagasamtök

145 Lýsing á skjalasafni results for Félagasamtök

145 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Skýrslubók

Harðspjalda handskrifuð bók skýrslur um kynferði, nyt og fóðrun kúnna í félaginu. Fram koma nöfn bæja, kúa, fæðingaár, litur ,faðir/móðir o.s.fr.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Fundagerðabók

Ein handskrifuð harðspjaldabók í góðu ástandi en blaðsíður blettóttar og nokkuð um ryðguð hefti við kjöl. Bókin fjallar um aðalfundi félagsins, tekjur og gjöld, allt vel læsilegt.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Leifur Sveinbjörnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00368
  • Safn
  • 1974-1980

1 fundargerðarbók frá félagi símstöðvastjóra í Norðurlandskjördæmi vestra og 1 bréf.

Leifur Sveinbjörnsson (1919-2008)

Fey 2737

Tilg. Gránufélagið hefur starfsemi sína í Gránu í desember 1987.
F.v. Jón Gauti Jónsson, Katrín Finnbogadóttir, Þórhallur Ásmundsson, Bjarni Jóhannsson, óþekktur, Björn Sigurbjörnsson og Vigfús Vigfússon.

Feykir (1981-)

Ræktunarsamband Skagafjarðar: Skjalasafn

  • IS HSk N00437
  • Safn
  • 1957-1962

8 viðskiptamannabækur.
Laus blöð, kápa og binding hefur verið fjarlægt þar sem það innihélt málma.

Ræktunarsamband Skagafjarðar

KFUM á Sauðárkróki: Skjalasafn

  • IS HSk N00425
  • Safn
  • 1923-1930

Skjalasafn KFUM (Kristilegs félags ungra manna) á Sauðárkróki.

KFUM á Sauðárkróki

Félagatal

Kladdi í stærðinni 28,2x14,9 cm.
Inn í hann eru færð 331 nöfn Skagfirðinga. Virðist um að ræða einhvers konar félagatal.
Ástand skjalsins er gott.

Samband íslenskra berklasjúklinga

Bréf Sögufélags Skagfirðinga

Bréfið er vélritað á pappírsörk í AA stærð.
Það varðar sjötugsafmæli Jóns Sigurðssonar á Reynistað.
Rakaskemmdir og óhreinindi eru á bréfinu.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Listi yfir ævifélaga

Listinn er ritaður á pappírsörk í folio stærð.
Listinn telur 30 ævifélaga í Framfarafélagi Skagfirðinga.
Fram kemur að árið 1918 voru stofnfélagar 22 talsins, en árið 1925 voru þeir gerðir að ævifélögum.
Ástand skjalsins er gott.

Framfarafélag Skagfirðinga

Fundagerð stofnfundar

Fundagerðin er rituð á pappírsörk í A4 broti, alls fjórar skrifaðar síður.
Hún varðar stofnfund félagsins, sem haldinn var á Hólum í Hjaltadal 07.07.1918.
Nokkrir blekblettir eru á skjalinu og það er farið að rifna í brotum en annars er ástand þess gott.

Framfarafélag Skagfirðinga

Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00088
  • Safn
  • 1950 - 2004

Kvenfélagið Hvöt: Fundagerðir, bréf o.fl. úr starfi félagsins.

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir (1935-2015)

Kvenfélagið Freyja: Skjalasafn

  • IS HSk N00087
  • Safn
  • 1943 - 1983

1 handskrifuð fundagerðabók og 1 handskrifuð reikningabók. Einnig lausir reikningar. Með er fundargerð 27. aðalfundar Sambands skagfirskra kvenna 1969.

Kvenfélagið Freyja (1943-

Karlakór Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00067
  • Safn
  • 1936 - 2012

Fundagerðabók, bókhald og önnur skjalgögn Karlakórs Sauðárkróks.

Karlakór Sauðárkróks (1963-2012)

Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00062
  • Safn
  • 1950 - 2014

Bréf, fundagerðir, ársskýrslur o.fl. gögn. Allnokkrar öskjur.

Kvenfélag Rípurhrepps (1951-)

Fundargerð

Fundargerðin er vélrituð á 4 pappírsarkir í A4 stærð. Hún er á bréfsefni Sjálfsbjargar og er frá stjórnarfundi landssambandsins.

Sjálfsbjörg í Skagafirði (1962-

Niðurstöður 1 to 85 of 145