Fiskveiðar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Fiskveiðar

Equivalent terms

Fiskveiðar

Tengd hugtök

Fiskveiðar

40 Lýsing á skjalasafni results for Fiskveiðar

40 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Fey 4160

Trollið fullt af fiski dregið inn (1984). Sennilega er skipið Hegranes SK 2 og Júlíus Skúlason við trollið.

Feykir (1981-)

Bréf Eggerts Briem til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti. Það varðar umfjöllum almenns fundar í Hegranesi um breytingar á reglugerð fyrir fiskveiðar við Drangey. Reifuð er niðurstaða fundarins og er bréfið undirritað af Eggert Briem.

Eggert Ólafur Briem (1867-1936)

Hcab 315

Frá vinstri: Sigurður Guðmundsson og Helgi Guðmundsson bróðir hans- í "salnum"- Lárus Runólfsson Sauðárkróki og Aðalsteinn Jónsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fiskveiðasamþykkt

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það er merkt eftirrit. Undir það rita nokkrir bændur í Fells- og Hofshreppum.
Það varðar fiskveiðisamþykkt á Málmeyjarsundi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fey 68

Ungur veiðimaður í fjörunni á Króknum.

Feykir (1981-)

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsskjöl í A4 stærð.
Hún varaðr bann við Kolaveiðum á innanverðum Skagafirði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

KCM692

Gamla bryggjan - Sauðárkróki. Löndun og aðgerð. Lengst t.v. er sennilega Sigurður Guðmundsson (Siggi í Salnum).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM181

Gamla bryggjan austan Aðalgötu á Sauðárkróki. Sjá brautarteinana sem lágu til fiskvinnsluhússins. F.v. Siggi og Helgi Guðmundssynir í Salnum og Aðalsteinn Jónsson bróðir Eiríks bónda á Beinakeldu - A-Hún. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Bréf Bjarna Jónssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti, alls ein skrifuð síða. Það varðar tillögur Bjarna um breytingar á reglugjörð um Drangey. Athugasemd er skráð með blýanti á spássíu, líklega með hendi Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns.

Bjarni Jónsson (1863-1934)

Bréf fundar á Hofsósi til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls tvær skrifaðar síður. Það varðar umfjöllum fundar á Hofsósi um breytingar á reglugerð fyrir fiskveiðar við Drangey. Reifuð er niðurstaða fundarins og undir bréfið rita 10 fundarmenn.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)