Fjall í Sæmundarhlíð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fjall í Sæmundarhlíð

Equivalent terms

Fjall í Sæmundarhlíð

Associated terms

Fjall í Sæmundarhlíð

7 Archival descriptions results for Fjall í Sæmundarhlíð

7 results directly related Exclude narrower terms

Um arf eftir Árna Helgason á Fjalli

Innihald skjalsins fjallar um það að Árni Helgason á Fjalli í Sæmundarhlíð viðurkenni að eiga "launsoninn" Jón og verið er að tryggja honum arf eftir daga Árna. Undir skjalið rita Árni og Margrét Björnsdóttir kona hans, vitnin eða vottar Jón Sturluson og Bjarni Jónsson. Einnig ritar undir skjalið Ólafur Björnsson og síðan eru nöfn barna Árna tilgreind.

Stefán Stefánsson Brenniborg

Viðtöl við Stefán Stefánsson sem ýmist er kenndur við Brenniborg eða Brúnastaði. Stefán er 97 ára þegar viðtalið er tekið.
Stefán fæddist á Löngumýri og ólst upp á Skíðastöðum., fór í fóstur á nokkra staði eftir að hafa misst föður sinn 12 ára og eftir það suður til sjós. Lærði söðlasmíði á Fjalli og gekk í Flensborgarskólann. Stefán bjó 20 ár á Blönduósi og var einnig bóndi á Brenniborg.
Rætt um kenningar kristninnar og líf eftir dauðann. Einnig rætt um ýmsa samferðamenn Stefáns. Að lokum segir Stefán frá dulrænu atviki er hann var við smíðar og kaupavinnu á Sjávarborg.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Mynd 10

Aftan á mynd er skrifað: Jónína Sveinsdóttir, Fjalli. Alin upp hjá Benedikt á Fjalli. Kunningja kona 0mmu. Bjó á Hornströndum, gift Guðmundi Snorra Finnbogasyni.