Flatatunga á Kjálka

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Flatatunga á Kjálka

Equivalent terms

Flatatunga á Kjálka

Tengd hugtök

Flatatunga á Kjálka

23 Lýsing á skjalasafni results for Flatatunga á Kjálka

23 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Flatatunga

Gunnar Oddsson sækir um byggingarleyfi fyrir fjóshlöðu úr járni og timbri. Dagsett 20.01.1972.
Teikningar fylgja ekki.

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

EEG2728

Flatatunga, Skag. vetur 1953. Guðrún Oddsdóttir, Flatatungu býr sig af stað til að smala stóðinu. Einar E. Gíslason og Oddur Einarsson, bóndi í Flatatungu fylgjast með.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Gunnar Oddsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00303
  • Safn
  • 1821-1985

Skjöl úr fórum Gunnars Oddssonar í Flatatungu á Kjálka. Gamlar bækur, tímarit ungmennafélagsins Framfarar og gögn Veiðifélags Skagfirðingar Héraðsvatnadeildar. Gögnin voru afhent úr dánarbúi Gunnars.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

EEG2729

Flatatunga 1953. Nemendur í Framhaldsdeildinni á Hvanneyri skoðum tryppin í Flatatungu. Frá v. Gísli Einarsson, Sveinn Guðmundsson, Stefán Jónsson kennari, Einar E. Gíslason, Kjartan Georgsson og Óskar Eiríksson. Flest tryppin undan Glað 404 frá Flatatungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2730

Flatatunga veturinn 1953. Nemendur í Framhaldsdeild á Hvanneyri skoðum tryppin í Flatatungu. Einar E. hefur fest kaup á veturgömlu mertryppi undan Glað 404 og heldur hann um háls á því en Sveinn Guðmundsson teimir, Óskar Eiríksson og Jón G. Jónsson, fylgjast með.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

EEG2652

Ferð Búvísindadeildar á Hvanneyri í Skagafjörð veturinn 1954. Hér er komið við í Flatatungu að skoða afkvæmi undan Glað 404 og þessi rauða ótammda 3ja vetra hryssa keypt af Árna í Keflavík en hún var í göngu þar. Nemendur handtakagóðir að koma henni á bíl. Frá Vinstri: Jaen de. Fontany. óþekktur.ekki nemandi. Óskar Eiríksson, Akureyri. Sigmundur Guðbjörnsson, Arakoti. Jón G. Jónsson, Broddanesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Hvis 961

f.v. Dýrleif Gísladóttir (1854-1900) frá Flatatungu. Anna Pálsdóttir (1880-1923) húsm. Sauðárkróki, kona Árna Magnússonar áður í Utanverðunesi. Anna heldur á takkaharmonikku.

Arnór Egilsson (1856-1900)