Fljótaá

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Fljótaá

Equivalent terms

Fljótaá

Tengd hugtök

Fljótaá

7 Lýsing á skjalasafni results for Fljótaá

7 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Nefndarálit samgöngumálanefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Það varðar tillögur nefndarinnar vegna vinnuskýrslu úr Lýtingsstaðahreppi, brúar á Hofsá og Fljótaárbrúar.
Ástand skjalsins er gott.
Með liggur kaupskrá fyrir daglaunamenn vegna vegavinnu í Lýtingsstaðahreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Holtshrepps til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar vegagerð frá Stífluhólum að Fljótaárbrú.
Með liggur pappírsörk i foliobroti sem slegin hefur verið utan um erindi samgöngumálanefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)