Fljótin

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Fljótin

Equivalent terms

Fljótin

Tengd hugtök

Fljótin

92 Lýsing á skjalasafni results for Fljótin

92 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Bréf Hermanns Þorsteinssonar og Páls Árnasonar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti, alls tværi skrifaðar síður. Það er undirritað af Hermanni Þorsteinssyni á Reykjarhóli og Páli Árnasyni á Ysta-Mói. Bréfið varðar ósk um endurgreiðslu á láni fyrrum Holtshrepps til sýslusjóðs vegna brúargerðar yfir Fljótaá.

Hermann Þorsteinsson (1843-1915)

Fey 4862

Fiskeldisfyrirtækið Máki á leið í Fljótin eftir að hafa fest kaup á Miklalaxi haustið 1998.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4861

Fiskeldisfyrirtækið Máki á leið í Fljótin eftir að hafa keypt Miklalax haustið 1998. Forráðamenn Máka á myndinni.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4860

Forráðamenn Máka staddir í fiskeldisstöð Miklalax í Fljótum eftir kaup þeirra á stöðinni haustið 1998.
Guðmundur Örn Ingólfsson framkvæmdastjóri Máka lengst t.v.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4338

Enskukennari í Fljótum (ca. 1985-1990) Alien frá Skotlandi.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Minnisblað

Pappírsskjal í stærðinni 20,4x26,7 cm. Handskrifað með penna. Ryð eftir möppujárn, hefti og bréfaklemmu. Annars heillegt. Á skjalinu er sundurliðuð sala á æðardún og dagsetning uppgjörs.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Máni 1922-1923

Sveitablaðið Máni, blað Málfundarfélagsins Vonar í Stíflu, Fljótum. Útgefendur (ritnefnd): Arnór Björnsson, Guðmundur Sigurðsson, Jóhann Guðmundsson.

Málfundafélagið Von í Stíflu

Málfundafélagið Von í Stíflu: Skjalasafn

  • IS HSk N00101
  • Safn
  • 1922-1950

Máni sveitablað sem gefið var út í Stíflu, Fljótum í byrjun 20. aldar. Til að byrja með er það Málfundarfélagið Von sem gefið blaðið út en árið 1928 verður málfundarfélagið að Ungmennafélaginu Von.

Málfundafélagið Von í Stíflu

Félagsblað

Félagsblað Kvenfélagsins Framtíðarinnar. Bók sem gekk á milli félagskvenna og þær skrifuðu í. Bókin er í ágætu ásigkomulagi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Niðurstöður 1 to 85 of 92