Flugumýri

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Flugumýri

Equivalent terms

Flugumýri

Tengd hugtök

Flugumýri

1 Lýsing á skjalasafni results for Flugumýri

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Flugumýrarbrenna

Flugumýrarbrenna. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Flugumýrarbrenna 1253. Gissur Þorvaldsson höfðingi af ætt Haukdæla var í bandalagi við Ásbirninga og hafi flust til Skagafjarðar og keypt Flugumýri. Þar var nýafstaðin veisla þar sem Ingibjörg Sturludóttir (Þórðarsonar sagnaritara) 13 ára var gift Halli, 16 ára syni Gissurar. Lögðu óvinir Gissurar eld að bænum er heimamenn áttu síst von á og brunnu margir þar inni. Hallur var dreginn helsærður til kirkju og Árni beiskur fóstri Halls var veginn" (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 36).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)