Flugumýri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Flugumýri

Equivalent terms

Flugumýri

Associated terms

Flugumýri

19 Archival descriptions results for Flugumýri

19 results directly related Exclude narrower terms

Minning - Greinar 1931 - 1940

Minning um:
Jón Benediktsson frá Grenjaðarstað. Brot af grein 1936.
Jón á Flugumýri. Ræða við útför 1936.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sauðárkróki. Ræða við útför. 1936.
Jósefina Hansen ,Sauðárkróki. Ræða við útför. 1937.
Magnús Guðmundsson, alþingismann og fyrrverandi ráðherra. Tíminn, 1937.
Guðfinna Jensdóttir fræa Miklabæ. Ræða við útför. 1938.
sr. Árnór Árnórsson frá Hvammi 1938. ( óbirtur og ófluttur texti.)
Gísli Hannesson, Djúpadal. útfararræða eftir sr. Lárus Arnórsson. 1939. Prentuð.
Jón Árnson, Valadal. 1939. ( óbirtur og óflutt ).
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ríp. Ræða við útför.1940.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1951 - 1960

Minning um:
Friðrik Hansen Sauðárkróki. Ræða við úför. 8/4 1952. skrifuð 4/4.
Jón Jónsson Höskuldstöðum. Tíminn. 14/5 1952 .
Gísli Stefánsson Mikley. Tíminn. 13/11 1953 .
Albert Kristjánsson Páfastöðum Tíminn. 5/3 1954.
Ingimar Jónsson Flugumýri. Tíminn. 15/12 1955.
Pálmi Hannesson rektor Reykjavík. Tíminn 29/11 1956 . 25/11 1956. Tvö eintök.
Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. Tíminn. 29/11 1957.
Jón Sigfússon, deildarstjóri Sauðárkróki. Tíminn. 22/9 1957. Tvö eintök, handskrifað og prentað.
Börn Jónasson Syðri - Brekkum. Tíminn . 10/5 1959.
Gísli Gottskálksson Sólheimagerði. Tíminn. 1/2 1960. Prentuð.
Valgerður Kristjánsdóttir Stekkjaflötum. Tíminn. 30/1 1960. Prentuð.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1970 -1977

Minning um:
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. Minningargrein. Tíminn 28 / 5 1970.
Reimar Helgason Bakka. Minningargrein. Tíminn 8 / 12 1970.
Jónas Kristjánsson. læknir. Aldarminning. Minningarrit 1970.
Þuríður Jakobsdóttir Reykjavík. Minningarorð. Tíminn 30 / 7 1971.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti. Minningarorð Tíminn 17 / 9 1973, Glóðafreyki 14, hefti nóv 1973, ávarp um Tóbías á aðalfundi K.S.
Anna Einarsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 9 / 5 1973.
Sigríður Guðmundsdóttir Flugumýri. Minningargrein. Tíminn 21 / 2 1974
Hermann Jónsson, hreppstjóri Ysta - Mói. Minningargrein. tíminn 16 / 11 1974.
Jón Sigurðsson Ási. Minningargrein. Tíminn 6 / 11 1974.
Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra. Minningargrein, eftir Gísla Magnússon, Halldór Kristjánsson og Karl Kristjánsson
Tíminn 22 / 1 1976.
Kveðja að heiman 10. tbl. 9. árg. 13 / 3 1976, bls 3 - 4. Meðfylgjandi bréf Gísla til Karls um minningarskrif um Hermann. 15 / 10 1976. Grein eftir Halldór Kristjánsson, handskrifuð.
Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóri, frá Syðri - Brekkum. Minningargrein Tíminn 1977.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Lestrarfélag Flugumýrarsóknar

  • IS HSk E00071
  • Fonds
  • 1905 - 1931

Harðspjalda handskrifuð bók í lélegu ástandi. Kjölur rifin, blaðsíður blettótttar en að mestu fastar við kjöl, Bókin undin en var hreinsuð og öftustu blöð eru glötuð en í bóki lágu 4 laus blöð um félagaskrá og reikningar. Í bókinni er stofnfundur og aðaðfundir skráðir eins reikningar og bókakaup 1907 - 1913.

Lestrarfélag Flugumýrarsóknar

Hvis 250

5 elstu börn Þorvalds Arasonar og Vigdísar Steingrímsdóttir á Flugumýri, talið frá v. : Kristín, Helga, Sesselía (fyrir framan Helgu), Rósa og Ari

Ljósmyndari óþekktur

Flugumýrarskjöl: Skjalasafn

  • IS HSk N00351
  • Fonds
  • 1848-1926

Þorvaldur Ari Arason (1848-1926) var kenndur við Flugumýri og Víðimýri. Í skjalasafni hans er að finna ýmis skjöl er viðkoma búrekstri og félagsstarfi Þorvaldar en einnig eldri gögn úr fórum föður hans Ara Arasonar (1813-1881) lækni og stórbónda á Flugumýri og afa, Ara Arasonar (1763-1840) héraðslæknis og stórbónda á Flugumýri.

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)

Flugan. Lestrarfjelagsblað Flugumýrarsóknar.

Flugan. Lestrarfjelagsblað Flugumýrarsóknar. Ritstjóri Stefán Vagnsson.
Það vantar ártal en þetta er líklega á milli 1925-1927.
Í bókinni má finna:

  1. tölublað, nóvember, 3. árgangur
  2. tölublað, desember, 3. árgangur
  3. tölublað, janúar, 3. árgangur
  4. tölublað, febrúar, 3. árgangur
  5. tölublað, mars, 3. árgangur

Jarðakort - Flugumýri

Jarðakort eða gróðurfarskort fyrir Flugumýri. Kortið unnið af Ræktunarfélagi Norðurlands árið 1996.

Ræktunarfélag Norðurlands

Jarðakort - Flugumýri

Jarðakort eða gróðurfarskort fyrir Flugumýri sem sýnir einnig skiptingu lands milli eiganda. Kortið unnið af Hjalta Þórðarsyni, árið 2000.

Hjalti Þórðarson landfræðingur

Flugumýrarbrenna

Flugumýrarbrenna. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Flugumýrarbrenna 1253. Gissur Þorvaldsson höfðingi af ætt Haukdæla var í bandalagi við Ásbirninga og hafi flust til Skagafjarðar og keypt Flugumýri. Þar var nýafstaðin veisla þar sem Ingibjörg Sturludóttir (Þórðarsonar sagnaritara) 13 ára var gift Halli, 16 ára syni Gissurar. Lögðu óvinir Gissurar eld að bænum er heimamenn áttu síst von á og brunnu margir þar inni. Hallur var dreginn helsærður til kirkju og Árni beiskur fóstri Halls var veginn" (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 36).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)