Friðrik Antonsson (1933-2017)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik Antonsson (1933-2017)

Parallel form(s) of name

  • Friðrik Valgeir Antonsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1933 - 17. júlí 2017

History

Friðrik Valgeir Antonsson fæddist í Hólakoti á Höfðaströnd 31. janúar 1933. Hann var sonur hjónanna Björns Antons Jónssonar frá Hrauni í Sléttuhlíð og Steinunnar Guðmundsdóttur frá Bræðraá. ,,Friðrik bjó í Hólakoti til fjögurra ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan að Höfða á Höfðaströnd. Þar ólst Friðrik síðan upp ásamt systrum sínum á heimili sem var að jafnaði mannmargt. Friðrik gekk í barna- og unglingaskóla á Hofsósi. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal 1952-1954. Friðrik tók við búi foreldra sinn á Höfða þar sem hann bjó og starfaði alla tíð." Friðrik kvæntist Guðrúnu Þórðardóttur frá Hnífsdal, þau eignuðust fimm börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Antonsdóttir (1930-2016) (9. feb. 1930 - 23. okt. 2016)

Identifier of related entity

S02399

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Antonsdóttir (1930-2016)

is the sibling of

Friðrik Antonsson (1933-2017)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02062

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

03.01.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 14.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places