Friðrik Einarsson (dr.med., pró.) (1909-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik Einarsson (dr.med., pró.) (1909-2001)

Parallel form(s) of name

  • Einar

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Friðrik Einarsson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1909-2001

History

Friðrik var fæddur á Hafranesi við Reyðarfjörð árið 1909. Foreldrar hans voru Guðrún V. Hálfdanardóttir og Einar S. Friðriksson. Árið1940 kvæntist Friðrik Ingeborg Einarsson, þau eignuðust fimm börn, þau Kirsten,Halldór,Örn, Erling og Hildi.
Friðrik fékk almennt lækningaleyfi á Íslandi árið 1939 og í Danmörku 1943, en þar stundaði hann framhaldsnám í níu ár
Árið 1949 hlaut Friðrik sérfræðingsleyfi í kvensjúkdómum og handlækningum og hann kenndi við Læknadeild H.Í. og gegndi ýmsum trúnaðar-og félagsstörfum, m.a. sat hann í stjórn Læknafélags Reykjavíkur og í byggingarnefnd Borgarspítalans ofl.

Places

Ísland, Reyðarfjörður, Danmörk, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Revised

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.10.2019 - frumskráning í Atom - G.B.K.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places