Safn N00126 - Friðrik Hansen: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00126

Titill

Friðrik Hansen: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1944 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, ein örk.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(17.01.1891-27.03.1955)

Lífshlaup og æviatriði

Friðrik Hansen var fæddur að Sauðá í Skagafirði 17.jan. 1891. Foreldrar hans voru Christian Hansen (danskur) og Björg Jóhannesdóttir frá Garði í Hegranesi. Friðrik Hansen var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Jósefína Erlendsdóttir og áttu þau saman 8 börn. Síðari kona hans var Sigríður Eiríksdóttir og áttu þau 4 börn. Friðrik lauk kennaraprófi 1915, réðst síðan kennari að Barnaskóla Sauðárkróks og gegndi því starfi æ síðan. Friðrik lét félagsmál Sauðárkróks mjög til sín taka, var t. a. m. Oddviti hreppsnefndar um 12 ára skeið. — Friðrik var orðlagt glæsimenni.

Varðveislusaga

Óvíst hvenær skjalið barst safninu, en þó skráð inn árið 2005

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Þjóðveldisdagur Íslands 17. júní 1944. Ljóð eftir Friðrik Hansen og lag eftir Eyþór Stefánsson.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-Hsk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

5.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir