Fundarboð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fundarboð

Equivalent terms

Fundarboð

Associated terms

Fundarboð

14 Archival descriptions results for Fundarboð

14 results directly related Exclude narrower terms

Bókaldsgögn

Í færslubók dags, 1987-1989 voru eftirfarandi gögn: óútfyllt eyðublöð og formlegt bréf frá Ríkisendurskoðun vegna minningarsjóð Jóhanns Ellertssonar, dags.20.01.1991. Útfyllt afrit af efnahagsreikningi vegna minningarsjóðs Jóhanns Ellertssonar, dags. 20.3.1989. Færslukvittanir frá Búnaðarbanka Íslands frá árinu 1990, Ljósrit af bókhaldsfærslum frá ÍSÍ og UMFÍ til Ungmennafélags Æskunnar fyrir árið 1990, Tvö afrit af rekstrarreikningi vegna 1989-1990. Þrjú fundarboð frá UMSS og eitt kjörbréf á ársþing, dagsett 2.3.1990, 6.4.1990 og 5.2.1991.Tvö blöð með nafnalistum, líklega vegna kosninga í stjórn, blöðin eru ódagsett.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar fundarboð á aðalfund sýslunefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundarboð á aðalfund

Fundarboðið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varða aðalfund Sparisjóðs Sauðárkróks sem haldinn var 18. maí 1937.
Efst á blaðið er handskrifað nafn Helga Konráðssonar prests á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sparisjóður Sauðárkróks