Eining 1 - Fundargerð Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00060-A-1

Titill

Fundargerð Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Dagsetning(ar)

  • 1936-1960 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 handskrifuð, innbundin bók. 170 síður (+ 3 auðar síður aftast).

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(06.12.1936-)

Lífshlaup og æviatriði

Sunnudaginn 6. desember 1936 var haldinn fundur á Hótel Borg samkvæmt fundarboðum í dagblöðum Reykjavíkur, af Árna Hafstað, bónda í Vík í Skagafirði. Boðaði hann fyrst og fremst Skagfirðinga í Reykjavík á fundinn og svo þá aðra er "vinveittir væru Skagafirði". Fundinn sóttu um 30 manns. Forsætisráðherra, Hermann Jónasson, stýrði fundinum. Árni hélt framsögu og gerði grein fyrir tilefni fundarins en það var hin sú hugmynd Skagfirðinga að koma upp menningarmiðstöð fyrir Skagafjörð við Reykjahól (Varmahlíð). Lög félagsins voru samþykkt á öðrum fundi, haldinn 20. maí 1937. Þar er félagið nefnt "Varmahlíð" og helsti tilgangur félagsins vera að vinna að stofnun mennta- og menningarsetur við Reykjahól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Fyrsti formaður félagsins var Magnús Guðmundsson, alþingismaður en hann lést 28. nóvember 1937. Strax á 3ja fundi, 20. febrúar 1938, var nafninu breytt í "Skagfirðingafélagið í Reykjavík". Starfssemin varð fjölbreyttari og fljólega var farið að halda "Skagfirðingamót", samkomu brottfluttra Skagfirðinga í Reykjavík. Félagið er enn starfandi í dag.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

20.04.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir