Fundir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fundir

Equivalent terms

Fundir

Associated terms

Fundir

60 Archival descriptions results for Fundir

60 results directly related Exclude narrower terms

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00302
  • Fonds
  • 1921-1979

Skjalasafnið inniheldur bókhaldsgögn, bréf, gögn varðandi félagsheimili, fundagögn, gögn varðandi málaferli v. Eyjafjörð, skólamál skýrslur, útgefin blöð og gögn um sjúkrasamlag, elli- og örorkubætur.

Akrahreppur (1000-)

Fey 1349

Atvinnumálaráðstefna í Miðgarði í janúar 1997. SSNV, Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra og fjármálaráðuneytið stóðu fyrir ráðstefnunni.
Við borðið næst. Magnús Sigurjónsson og Ingibjörg Hafstað og við borðið fjær Zophonías Zophoníasson (t.v.) og Lárus B. Jónsson.

Feykir (1981-)

Fey 2314

Óþekktur fundur á Kaffi Krók. F.v Páll Kolbeinsson, Bjarni Brynjólfsson, Lovísa Símonardóttir, Tryggvi Jónsson (fjær), Hermann Agnarsson, Guðni Kristjánsson, Jón Friðriksson og Magnús Sigurjónsson.

Feykir (1981-)

Fey 241

Tilgáta. Foreldrafundur á Furukoti, önnur frá vinstri Unnur Guðný Björnsdóttir (1951-) og t.h. við súluna María Gréta Ólafsdóttir (1956-).

Feykir (1981-)

Fey 274

Fundur með Davíð Oddsyni forsætisráðherra og þingmönnum Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur kjördæmi var haldinn í Bóknámshúsi Fjölbraurarskólans á Sauðárkróki í febrúarbyrjun 1996. Þekkja má f.v. og næst, Páll Dagbjartsson, Kristján Sigurpálsson, Vigfús Vigfússon, Árni Guðmundsson, Reynir Barðdal og Árni Ragnarsson. Framar f.v. Borgar Símonarson, Arnór Gunnarsson, Jón Eiríksson og Magnús Sigurjónsson. Fremst og næst Snorri Björn Sigurðsson, Þorbjörn Árnason og Jón Hjartarson.

Feykir (1981-)

Fey 723

Atvinnumálaráðstefna í Safnahúsinu á Sauðárkróki 2. maí 1993. F.v. Pétur Valdimarsson, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Þórólfur Þórlindsson prófessor, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson fulltrúi, (Kristján Björn Garðarsson iðnráðgjafi), Jón Karlsson form. vmf. Fram, Guðbrandur Sigurðsson forstöðumaður Þróunarseturs Í.S. og Magnús Sigurjónsson framkv.st. Héraðsnefndar Skag.

Feykir (1981-)

Fey 896

Fundur um skipulagsmál í Miðgarði sumarið 1996. Í ræðustóli er sennilega Páll Zophaníasson ráðgjafi samvinnunefndar. Magnús Sigurjónsson framkvæmdastjóri Héraðsnefndar er lengst t.v. Sigurður Haraldsson Grófargili er fjærst (ber í vegginn). Konan við borðið fjær gæti verið Guðrún Halla Gunnarsdóttir frá Skipulagi ríkisins og Árni Ragnarsson ráðgjafi samvinnunefndar til vinstrii við Guðrúnu. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 989

Fundur sem iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið stóð fyrir um atvinnumál á Sauðárkróki í ársbyrjun 1996.
Vinstra megin við borðið næst eru f.v óþekktur, Jón Hjartarson skólameistari, Kristján Sigurpálsson Varmahlíð, Magnús Sigurjónsson Skr. og Hilmir Jóhannesson Skr. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

KCM1129

Frá aðalfundi S.I.S. á Bifröst í Borgarfirði (um 1960). (tilg.) T.v. Erlendur Einarsson forstjóri, hinn ónafngreindur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1140

Frá aðalfundi S.I.S. á Bifröst í Borgarfirði. Guðmundur Jónsson (söngvari) t.h. (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1142

Frá aðalfundi S.I.S. á Bifröst í Borgarfirði. Áætlunarbifreið með M númeri. (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM206

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS í Bifröst (1962). Næst í mynd f.v. Hreinn Sigurðsson - óþekktur og Bragi Pálsson. Aftar f.v. Héðinn Ásgrímsson (aftan við óþekktan) - Erla Einarsdóttir - Rögnvaldur Finnbogason (aftan við Braga) - Selma Magnúsdóttir (ber yfir öxlina á Rögnvaldi). Kristján Skarphéðinsson er lengst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM207

Deildafundur Sauðárkróksdeildar KS - Bifröst (1962). F.v. Stefanía Ástvaldsdóttir, Jónas Þór Pálsson, Jón Friðriksson (Frissa), Árni Þorbjörnsson, Ágústa Jónasdóttir og Guðmundur Ó. Guðmundsson (næst t.h.).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM208

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS haldinn í Bifröst (1962). F.v. Jón Jónasson - Sigurður Jósafatsson (sköllóttur) - Pálmi Jónsson (með gleraugu) óþekkt kona með húfu - Hólmfríður Jónsdóttir - Kjartan Haraldsson (brosir) - Kristján Pálsson og Þórður Sighvats. (lengst t.h.) Fremst f.h. (Tryggvi Pálsson) stiður handlegg á öxl Birnu Guðjónsdóttur. Konan fremst fyrir miðju er sennilega Ingveldur Rögnvaldsdóttir. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM209

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar Kaupfélags Skagfirðinga í Bifröst 1962. Á myndinni þekkjast meðal annars f.v. Jónas Björnsson - Bragi Jósafatsson - Hafsteinn Hannesson (ber yfir Braga) - Stefán Pálsson - Valgarð Jónsson - Gunnar Þórðarson - Guðjón Sigurðsson (fremstur fyrir miðju) - Sólberg Þorsteinsson (bak við Ólaf) - Ólafur Jónsson (með gleraugu) - Runólfur Lárusson (bak við Ólaf t.h.) - Sér aftan á Árna Jónsson t.v og Árni Guðmundsson t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM210

Deildarfundur Sauðákróksdeildar Kaupfélags Skagfirðinga 1962. Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2360

Sýslunefndafundur í Gúttó. Fremstur er Stefán Vagnsson fundarritari. Frá vinstri í aftari röð: Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón Eiríksson, Fagranesi (bak við), Haraldur Jónasson, Völlum, og Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Myndin tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2361

Sjá mynd 2360. T.h. við Sigurð Sigurðsson sýslumann er Jón Sigurðsson á Reynistað og Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði.
Myndin er tekin í Gúttó.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2362

Sýslunefndafundur. Frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Jón Sigurðsson, Reynistað, Sigurjón Helgason, Nautabúi og Bessi Gíslason, Kýrholti.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2364

Sýslufundur. Sigurður Sigurðsson sýslumaður. T.v. Haraldur Jónasson, Völlum og t.h. Jón Sigurðsson, Reynistað.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2365

Sýslufundur. Frá vinstri: Páll Þorgrímsson, Hvammi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón S. Eiríksson, Fagranesi og Haraldur Jónasson, Völlum.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2366

Sýslufundur. Frá vinstri: Bessi Gíslason, Kýrholti, Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði, Jón Gunnlaugsson, Móafelli, Hermann Jónsson, Ysta-Mói og Jón Jónsson, Hofi.
Myndin er tekin í Gúttó (ca. 1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM250

Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri. Myndin er tekin í Bifröst.
Tilg: Tekin á deildarfundi Sauðárkróksdeildar KS eins og fleiri myndir í þessu safni. (1962).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM251

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS - í Bifröst (1962). F.v. Sigríður Ögmundardóttir - Örn Sigurðsson - Guðjón Ingimundarson (ritari - með gleraugu) - Marteinn Friðriksson (stendur) og Guðmundur Andrésson lengst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM252

Deildarfundur Sauðárkróksdeildar KS í Bifröst (1962). Fremst frá vinstri, Ragnheiður þorvaldsdóttir - Helga Jóhannesdóttir - Stefanía Ástvaldsdóttir - Geirald Gíslason - Árni þorbjörnsson - Ágústa Jónasdóttir. Næsta röð f.v. Valgarð Blöndal - Friðrik Júlíusson - Ragnar Pálsson (fjær)- Jón Björnsson (frá Heiði) - sr. Þórir Stephensen - Jónas Þór Pálsson og Jón Friðriksson (Júlíussonar). Sitjandi fremst á mynd (sér á bak )F.v. Árni M. Jónsson - Guðmundur Ó Guðmundsson og Gísli Felixson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 235

Mannfjöldi á fundi. Óþekktur maður í ræðustóli. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 236

Mannfjöldi á fundi. Óþekktur maður í ræðustóli. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 237

Mannfjöldi á fundi. Óþekktur maður í ræðustóli. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 238

Mannfjöldi á fundi. Óþekktur maður í ræðustóli. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 239

Ónafngreint fólk á fundi. Ræðupúltið er merkt KS og staðsetning líklega í Selinu. Tilefni óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 240

Mannfjöldi á fundi. Óþekktur ræðumaður í púlti. Tilefni óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 241

Mannfjöldi á fundi. Tilefni óþekkt. Við súluna ber Sigurbjörn Þorleifsson í Langhúsum. Sama tilefni og fyrri myndir.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 242

Mannfjöldi á fundi. Tilefni sama og á fyrri myndum. Við súluna ber Sigurbjörn Þorleifsson í Langhúsum.

Kári Jónsson (1933-1991)

Staða og horfur í atvinnumálum

Gögn frá ráðstefnu eða fundi sem bar yfirskriftina "Staða og horfur í atvinnumálum" og haldinn var í Félagsheimilinu Bifröst 21. mars 1987.
Alls 99 pappírsarkir í A4 stærð. Með liggur mappa merkt fundinum.
Ástand skjalanna er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)